
Blikkrás ehf
Blikkrás er framsækið fyrirtæki í örum vexti. Starfsemi fyrirtækisins er fjölbreytt. Hjá fyrirtækinu eru blikksmíðadeild, ryðfrídeild og þjónustudeild loftræstikerfa.
Við höfum mikla reynslu í allri blikksmíðavinnu, hvort sem er loftræstikerfi, klæðningar, þjónusta eða almenn blikksmíði. Við höfum mikla reynslu í vinnu út um allt land, þó svo að Akureyri sé okkar höfuð vígi. Vélakostur er mjög góður og helstu vélar nýlegar, því mikið hefur verið endurnýjað undanfarin ár. Þess má geta að við erum með tölvustýrða plasmaskurðarvél, sem gerir okkur mjög samkeppnisfæra í loftræstifittings og klæðningum.

Lager- og umsjónarmaður
Blikkrás leitar að öflugum einstakling til starfa á lager fyrirtækisins, ásamt því að sinna undirbúningi fyrir verk og afla aðfanga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka á vörum
- Afgreiðsla til viðskiptavina
- Undirbúningur fyrir verk
- Almenn lagerstörf
- Umhirða og eftirlit með tækjabúnaði og starfsstöð
- Sækja pantaðar vörur
- Umsjón með lager
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð hæfni í samskiptum
- Metnaður til að þroskast í starfi og ná árangri
Hafa samband
Upplýsingar veitir Ottó Biering, framkvæmdastjóri [email protected] eða 862 5180
Advertisement published19. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Óseyri 16, 603 Akureyri
Type of work
Skills
Building skillsDeliveryCargo transportation
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Framtíðartarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Söluráðgjafar H&M - Sumarstörf
H&M

Lagerstarfsmaður
Snilldarvörur

Öflugur starfsmaður á trésmíðaverkstæði og uppsetningar.
Fanntófell ehf

Sumar 2025 - dreifingarmiðstöð ÁTVR
Vínbúðin

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Starf á útilager - Warehouse worker (forklift licence)
Einingaverksmiðjan

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Verkstjóri í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng

Sölumaður í hluta- og sumarstarf hjá Fífu barnavöruverslun
Fífa barnavöruverslun