
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Lager
Bílanaust óskar eftir að ráða starfskraft á lager.
Starfssvið:
Almenn lagerstörf
Pantanatiltekt
Vörumóttaka
Hæfniskröfur:
Stundvísi , hreysti, snyrtimennska , hreint sakavottorð og búa yfir góðri almennri tölvukunnáttu. Lyftarapróf er ekki skilyrði en kostur.
Aðrar upplýsingar
Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16:00 mánudag til föstudags.
Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni
Advertisement published29. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Dalshraun 17, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Stockroom workPhysical fitnessPunctual
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Áfyllingar og framsetning á vörum
Retail Support Ísland ehf.

Tímabundið starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Valhúsaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Sölustarf í verkfæraverslun
Þór hf.

Lagerstarfsmaður
Lindex

Sölu- og þjónusturáðgjafi
IKEA

Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Verslunarstjóri - Icewear
ICEWEAR

Starfsmaður á lager
Héðinn

Starfskraftur í vöruhús ÓJ&K-ÍSAM
ÓJ&K - Ísam ehf

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur