Kvíslarskóli
Kvíslarskóli
Kvíslarskóli

Kvíslarskóli óskar eftir kennara

Kvíslarskóli leitar að áhugasömum kennara til starfa á unglingastigi.

Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að þvi að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi Kvíslarskóla í Mosfellsbæ. Kvíslarskóli er unglingaskóli með 7.-10. bekk sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin, virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara
  • Menntun er tengist heimilsfræði
  • Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og faglegur metnaður
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi á starfsþróun og nýjum fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
  • Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
  • Góð íslenskukunnátta
Advertisement published14. May 2025
Application deadline28. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Ambition
Professions
Job Tags