
Kvíslarskóli
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 13.000 íbúa og fer ört stækkandi. Kvíslarskóli var stofnaður haustið 2021 og tekur þar með við nemendum úr eldri árgöngum (7-10 bekkjar) fyrrverandi Varmárskóla.

Kvíslarskóli óskar eftir kennara
Kvíslarskóli leitar að áhugasömum kennara til starfa á unglingastigi.
Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að þvi að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi Kvíslarskóla í Mosfellsbæ. Kvíslarskóli er unglingaskóli með 7.-10. bekk sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin, virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara
- Menntun er tengist heimilsfræði
- Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og faglegur metnaður
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Áhugi á starfsþróun og nýjum fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
- Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
- Góð íslenskukunnátta
Advertisement published14. May 2025
Application deadline28. May 2025
Language skills

Required
Location
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
ProactivePositivityAmbition
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Þroskaþjálfi eða einstaklingur með sambærilega menntun
Víkurskóli

Náms-og starfsráðgjafi óskast í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Stuðningsfulltrúi
Víkurskóli

Umsjónarkennari á yngsta stigi/miðstigi
Víkurskóli

Kennari – ýmis fög
Víkurskóli

Kennari og/eða atferlisfræðingur í námsver Árbæjarskóla
Árbæjarskóli

Stærðfræðikennari óskast skólaárið 2025-2026
Árbæjarskóli

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

Umsjónarkennari á miðstigi
Smáraskóli

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% næsta skólaár
Álfhólsskóli

Náms-og starfsráðgjafi í 20% starf
Ásgarðsskóli, skóli í skýjunum

Skýjaborg auglýsir eftir leikskólakennara til starfa
Leikskólinn Skýjaborg