

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Kranabílstjóri / Crane truck operator
Ísbor ehf óskar eftir Meiraprófsbílstjóra.
Splunkunýr MAN TGS 28.400 með 18tm Fassi krana og Hyva krókheysi
Reynsla af akstri vörubíls er skilyrði. Góð kranakunnátta er kostur.
Starfið innifelur fjölbreytt verkefni, svosem hífingar, flutningar, skutla gámum á verkstaði ásamt öðrum tilfallandi verkefnum þegar eru ekki fyrirliggjandi verkefni fyrir bílinn.
Góður starfsandi og mikill félagsskapur í fyrirtækinu.
Vinsamlegast sendið umsókn í gegnum Alfreð eða á [email protected]
Menntunar- og hæfniskröfur
- C driver
Advertisement published27. October 2025
Application deadline4. November 2025
Salary (hourly)3,500 - 4,500 kr.
Language skills
 English
EnglishRequired
 Icelandic
IcelandicRequired
Location
Lyngás 10A, 210 Garðabær
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bananar leita að öflugum Bílstjóra
Bananar

Vagnstjóri / City Bus Driver - Icelandia
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf 

Meiraprófsbílstjórar
Steinsteypan

Verkstæðismaður
Steypustöðin

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík 
Vegagerðin

Umsjónarmaður fasteignar (Facilities Manager)
Laugarás Lagoon

 Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir 
DS lausnir

Tæknimaður
Hagvangur

Ýmis hlutastörf á skíðasvæðinu í Stafdal
Skíðasvæðið í Stafdal

Tæknimaður 
Stórkaup