
Bílhúsið ehf
Bílhúsið er með bjarta vinnuaðstöðu og er vel tækjum búið, við leggjum mikið upp með persónulega þjónustu við viðskiptavini og vandaða vinnu. Bílhúsið er almennt bifreiðaverkstæði,  gerum mest við Volvo og Ford bifreiðar

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið óskar eftir færum bifvélavirka til framtíðarstarfa. Bílhúsið tekur að sér allar almennar viðgerðir á bílum og bilanagreiningu en sérhæfir sig í Volvo og Ford viðgerðum. Verkstæðið hefur verið starfandi síðan 2002.
Nánari upplýsingar veitir Sveinn í síma 557 2540
Helstu verkefni og ábyrgð
Almennar bílaviðgerðrir
Greining bilana og úrlausnir
Bilanagreining í raf og vélbúnaði
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun
- Reynsla af viðgerðum og bilanagreiningu
- Góð og fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Almenn tölvukunnátta og færni í að lesa sér til
- Góð íslensku og enskukunnátta.
- Ökuréttindi
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur heitur matur í hádeginu.
- Líkamsræktarstyrkur
- Afsláttakjör
- Úrvals kaffi
Fjölskylduvænn  vinnustaður
- Sveigjanleiki í vinnu
Advertisement published28. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
 Icelandic
IcelandicRequired
Location
Smiðjuvegur 60, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
MechanicAuto repairsProactiveDriver's licenceConscientiousPunctualJourneyman licenseCustomer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Bifvélavirki á sérhæfðu Mercedes-Benz og smart bílaverkstæði
Bílaumboðið Askja

Verkstæðismaður
Steypustöðin

Framkvæmdastjóri - Vélabær ehf.
Hagvangur

Spennandi sumarstörf 2026 / Exciting Summer Jobs 2026
Alcoa Fjarðaál

Mechanic required
V12 Auto ehf.

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Vegagerðin

Bifvélavirki, vélvirki
Bílaverkstæði Hjalta ehf

Tæknimaður 
Stórkaup

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Vélvirki eða vanur aðili óskast til starfa í Vestmannaeyjum
Nethamar ehf. 

Vélvirki / Vélstjóri - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar