Steypustöðin
Steypustöðin
Steypustöðin

Kranabílstjóri

Steypustöðin óskar eftir sterkum, jákvæðum og áreiðanlegum bílstjóra með meiraprófsréttindi í starfsstöð fyrirtækisins í Hafnarfirði. Ef þú hefur gaman af akstri og ert vanur að vinna undir álagi, gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.

Starfið felst að mestu leyti í útkeyrslu á hellum og smáeiningum á kranabíl. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af akstri vörubifreiða með krana.

Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsýsla með framleiddar vörur, merking bretta og annað sem því fylgir
  • Útkeyrslu á hellum og smá einingum
  • Vera vakandi yfir gæðum framleiðsluvöru
  • Vera vakandi yfir að vélbúnaður og tæki séu í lagi
  • Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gilt meirapróf og kranaréttindi 18 tn eru skilyrði
  • Reynsla á stjórnun krana
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
  • Geta til að vinna vel undir álagi
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Samviskusemi og stundvísi
  • Reglusemi og snyrtimennska
Fríðindi í starfi
  • Hádegismatur
  • Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
  • Námskeið og fræðsla
  • Fjölbreytt verkefni
  • Líkamsræktarstyrkur
Advertisement published3. January 2025
Application deadline19. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hringhella 2, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Driver's license CPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.DeliveryPathCreated with Sketch.Working under pressurePathCreated with Sketch.Heavy machinery licensePathCreated with Sketch.Cargo transportation
Professions
Job Tags