
KFC
KFC var stofnað af Harland Sanders í Bandaríkjunum árið 1952. KFC er stærsta skyndibitakeðja í heimi sem sérhæfir sig í sölu á kjúklingi. Á Íslandi eru átta KFC veitingastaðir; í Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ, Reykjanesbæ, Selfossi og þrír í Reykjavík.
Fyrirtækið leggur áherslu á að starfsmönnum líði vel í vinnunni og að þeir vinni vel og örugglega. Starfsfólkið er andlit fyrirtækisins út á við. Aðaláhersla er lögð á að viðskiptavinir fái góða þjónustu og góðan mat á hreinum veitingastöðum og að starfsmenn vinni í góðu starfsumhverfi. Starfsmenn okkar fá fjölbreytta fræðslu og þjálfun innan og utan fyrirtækisins. Mikil áhersla er lögð á að nýir starfsmenn byrji að vinna undir stjórn reyndari starfsmanna og læri þannig starfið fljótt.

🥤 KFC í borginni 🍗
KFC á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir starfsfólki með reynslu, 20 ára og eldri í fullt starf í eldhús, afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
🍗Afgreiðsla & þjónusta við viðskiptavini
🍗Eldhússtörf
🍗Almenn þrif
🍗Vörumóttaka
🍗Frágangur og undirbúningur
Menntunar- og hæfniskröfur
✅20 ára og eldri
✅Góð íslensku eða ensku kunnátta
✅Geta unnið vaktavinnu
✅Geta til að vinna hratt og mikið
Fríðindi í starfi
🍔🥤Matur og drykkur á vinnutíma
Advertisement published10. April 2025
Application deadline22. April 2025
Language skills

Required

Required
Type of work
Skills
AmbitionPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sölumaður - pottar og saunur
Trefjar ehf

17 ára + Pylsusali á höfuðborgarsvæðinu
Bæjarins beztu pylsur

Sælkerabúðin
Sælkerabúðin

Vaktstjóri í stúdentakjallaranum
Stúdentakjallarinn

Hlutastarf á Hvolsvelli - Helgarvinna - Part-time job
LAVA Centre

Sumarstarf á Hvolsvelli - Summerjob
LAVA Centre

Ísafjörður - Vaktstjóri
N1

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Aðstoðarmatráður við leikskólann Eyrarvelli í Neskaupstað
Fjarðabyggð

Yfirþjónn – Stracta Hótel
Stracta Hótel

Aðstoð í mötuneyti
Veritas