Stracta Hótel
Stracta Hótel
Stracta Hótel

Yfirþjónn – Stracta Hótel

Hótel Stracta leitar að metnaðarfullum og þjónustuliprum yfirþjóni til að leiða frábært teymi í veitingadeildinni. Við bjóðum upp á spennandi og lifandi vinnuumhverfi þar sem gæði, fagmennska og framúrskarandi þjónusta eru í forgangi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýra og skipuleggja dagleg störf í veitingasal

  • Tryggja framúrskarandi þjónustustig og upplifun gesta

  • Þjálfa, leiðbeina og hvetja starfsfólk

  • Skipuleggja vaktir og sjá um starfsmannahald í veitingadeild

  • Samskipti við gesti og leysa úr ábendingum eða kvörtunum

  • Vinna náið með eldhúsi og stjórnendum til að bæta þjónustu og framboð

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi í veitinga- eða hótelgeiranum

  • Leiðtogahæfileikar og góð samskiptahæfni

  • Frábær þjónustulund og jákvætt viðmót

  • Skipulagshæfileikar og geta til að vinna undir álagi

  • Sveinspróf í framreiðslu er kostur

Advertisement published14. April 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Gaddstaðir 164955, 850 Hella
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Waitering
Professions
Job Tags