Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla

Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness er að bæta við sig deild og við þurfum á góðu fólki að halda til að koma til liðs við okkar frábæra hóp! Um fullt starf er að ræða.

Skólinn státar af metnaðarfullri starfsemi, ýmsum viðbótarkjörum og styttingu vinnuvikunnar.

Óskað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir til að taka þátt og þróa starfið og vera um leið hluti af heildarsýn skólans og því faglega starfi sem þar fer fram.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun eða sambærileg menntun
  • Starfsleyfi sem leikskólakennari eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af starfi í leikskóla er æskileg
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta

Helstu verkefni:

  • Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barna sem yfirmaður felur honum
  • Fylgist vel með velferð barna og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hver og eins svo þau fái notið sín sem einstaklingar
  • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar
  • Vinnur náið í samstarfi við foreldra / forráðamenn barnanna
  • Starfa samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er eiga við og aðalnámskrá leikskóla
Fríðindi í starfi
  • Sundkort
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
Advertisement published30. April 2025
Application deadline13. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.Ambition
Professions
Job Tags