
Handknattleiksfélag Kópavogs
Hlutverk félagsins er að skapa umhverfi sem hvetur félagsmenn til að ná markmiðum sínum og skara fram úr í leik og starfi. Þannig er lagður grunnur að félagslegu, andlegu og líkamlegu heilbrigði einstaklingsins. Með því að gera honum kleift að finna sér hlutverk í félaginu, hvort sem er til ánægju eða afreka, og bera merki félagsins með stolti og virðingu.

Íþróttastjóri HK
Íþróttastjóri HK
Handknattleiksfélag Kópavogs óskar eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf íþróttastjóra.
Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur:22. ágúst
Umsóknir og fyrirspurnir: Sandra Sigurðardóttir framkvæmdastjóri - [email protected]
Komdu og taktu þátt í að móta kraftmikið og fjölbreytt íþrótta- og félagsstarf HK!
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni íþróttastjóra:
- Stuðningur við faglegt og metnaðarfullt starf félagsins.
- Samskipti við deildir HK, sérsambönd (ÍSÍ, UMSK, UMFÍ), önnur félög og bæjaryfirvöld.
- Úthlutun æfingatíma í samráði við framkvæmdastjóra.
- Skipulag og ábyrgð íþróttahátíðar, sumarnámskeiða og íþróttaskóla.
- Aðstoð við viðburði og fjáraflanir á vegum félagsins.
- Staðgengill framkvæmdastjóra
- Önnur verkefni samkvæmt ákvörðun framkvæmdastjóra eða stjórnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingi sem:
- Hefur góða skipulagshæfileika og frumkvæði.
- Er góður í mannlegum samskiptum og á auðvelt með að vinna með fólki á öllum aldri.
- Hefur reynslu af störfum innan íþróttahreyfingarinnar.
- Getur unnið sjálfstætt og í teymi.
Advertisement published8. August 2025
Application deadline22. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Kórinn
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordHuman relationsPlanningPunctualFlexibilityTeam work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar

Verkefnastjóri þjónustu - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Verkefnastjóri á skrifstofu Siðmenntar
Siðmennt

Markaðsfulltrúi / Senior Marketing Manager
Smitten

Verkefnastjóri um byggingu nýs íþróttahúss
Sveitarfélagið Hornafjörður

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Starfsmaður knattspyrnudeildar Breiðabliks
Breiðablik

Yfirmaður viðhalds - Maintenance Supervisor
Flóra Hotels

Verkefnastjóri
ÍAV

Verkefnastjóri í jarðvinnu
ÍAV

Íþróttafulltrúi og yfirmaður íþróttamannvirkja
Skaftárhreppur

Viltu horfa út í heim? Verkefnastjóri í erlendum verkefnum
Landsvirkjun