Handknattleiksfélag Kópavogs
Handknattleiksfélag Kópavogs
Handknattleiksfélag Kópavogs

Íþróttastjóri HK

Íþróttastjóri HK

Handknattleiksfélag Kópavogs óskar eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf íþróttastjóra.

Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur:22. ágúst
Umsóknir og fyrirspurnir: Sandra Sigurðardóttir framkvæmdastjóri - [email protected]

Komdu og taktu þátt í að móta kraftmikið og fjölbreytt íþrótta- og félagsstarf HK!

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni íþróttastjóra:

  • Stuðningur við faglegt og metnaðarfullt starf félagsins.
  • Samskipti við deildir HK, sérsambönd (ÍSÍ, UMSK, UMFÍ), önnur félög og bæjaryfirvöld.
  • Úthlutun æfingatíma í samráði við framkvæmdastjóra.
  • Skipulag og ábyrgð íþróttahátíðar, sumarnámskeiða og íþróttaskóla.
  • Aðstoð við viðburði og fjáraflanir á vegum félagsins.
  • Staðgengill framkvæmdastjóra
  • Önnur verkefni samkvæmt ákvörðun framkvæmdastjóra eða stjórnar.
Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Hefur góða skipulagshæfileika og frumkvæði.
  • Er góður í mannlegum samskiptum og á auðvelt með að vinna með fólki á öllum aldri.
  • Hefur reynslu af störfum innan  íþróttahreyfingarinnar.
  • Getur unnið sjálfstætt og í teymi.
Advertisement published8. August 2025
Application deadline22. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Kórinn
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Team work
Professions
Job Tags