Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Verkefnastjóri þjónustu - Heilsugæslan Efstaleiti

Heilsugæslan Efstaleiti leitar að skipulögðum og drífandi einstaklingi í spennandi og fjölbreytt starf verkefnastjóra þjónustu, sem jafnframt sinnir hlutverki aðstoðarmanns svæðisstjóra.
Við leitum að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, hugsar í lausnum og hefur brennandi áhuga á því að styðja við og efla gæði þjónustunnar. Heilsugæslan leggur áherslu á þverfaglega og góða samvinnu fagstétta með hag skjólstæðingsins að leiðarljósi, þar sem teymisvinna er í lykilhlutverki.

Um er að ræða 100% ótímabundið starf og er æskilegt að viðkomandi getið hafið störf 1. nóvember nk. eða eftir nánara samkomulagi.

Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is).

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hefur yfirsýn yfir rekstur stöðvarinnar í samráði við svæðisstjóra
  • Er aðstoðarmaður svæðisstjóra
  • Stýrir daglegum rekstri skrifstofu heilsugæslustöðvar
  • Þátttaka í ráðningarferli starfsfólks og móttöku nýrra starfsmanna í samráði við svæðisstjóra og stoðsvið HH
  • Mótun, samræming og eftirfylgni verklagsreglna
  • Þátttaka í úttektum og framsetningu tölulegra gagna um þjónustuna, Þjónustukannanir og árangursmælingar
  • Gæða- og öryggismál starfsstöðvar í samráði við svæðisstjóra, stuðlar að gæðaþróun og árangursmati í starfi stöðvar
  • Halda utan um kerfisumsjón á starfstöð
  • Ráðgjöf og þjónusta við starfsmenn og þjónustuþega
  • Fylgist með skráningu skjólstæðinga  á stöðina og skiptingu þeirra á lækna
  • Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu
  • Þátttaka í áætlanagerð
  • Mótun, samræming og eftirfylgni verklagsreglna í tengslum við ráðningarferli og mannauðsmál
  • Önnur mannauðstengd verkefni í samráði við svæðisstjóra 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Grunnnám B.A- eða B.S- gráða
  • Viðbótarmenntun æskileg
  • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum 
  • Frumkvæði  drifkraftur og geta til að starfa sjálfstætt
  • Metnaður, skipulaghæfni og jákvætt viðmóð
  • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
  • Góð almenn tölvukunnátta skilyrði
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Góð almenn enskukunnátta æskileg
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Samgöngustyrkur
Advertisement published8. August 2025
Application deadline22. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Efstaleiti 3, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Team work
Professions
Job Tags