
Skaftárhreppur
Skaftárhreppur er einn af landstærstu hreppum Íslands. Flestir búa í dreifbýli. Íbúar í Skaftárhreppi voru 625 1. janúar 2021. Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og ferðaþjónusta. Veðursæld er í Skaftárhreppi þar sem vetur eru mildir og sumur hlý. Margar náttúruperlur eru í hreppnum s.s. Landbrotshólarnir, Dverghamrar og Fjaðrárgljúfur. Hluti Skaftárhrepps er á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem eru Lakagígar, Eldgjá og Langisjór.
Nánari upplýsingar má finna á www.klaustur.is
Íþróttafulltrúi og yfirmaður íþróttamannvirkja
Skaftárhreppur auglýsir lausa stöðu íþróttafulltrúa og yfirmanns íþróttamannvirkja.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stefnumótun og skipulagning íþróttastarfs fyrir alla aldurshópa
- Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð á starfsemi íþróttamannvirkja Skaftárhrepps
- Rekstur og dagleg stjórnun íþróttamannvirkja
- Gerð starfs- og fjárhagsáætlana auk kynningarefnis
- Þjálfun á íþróttaæfingum barna- og unglinga sem og umsjón með hreyfingu eldri borgara
- Náið samstarf við Ungmennafélagið ÁS, skólasamfélagið og aðra sem sinna tómstundamálum auk Ungmennaráðs
- Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi er starfsmaður stjórnar Ungmennafélagsins ÁS og hefur umsjón með heimasíðu UMFÁS
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Stjórnunarreynsla og þekking á rekstri
- Áhugi og þekking á íþrótta- og tómstundastarfi
- Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Leiðtogafærni og vilji til þess að tileinka sér nýjungar í starfi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Faglegur metnaður og frumkvæði
- Góð tölvukunnátta
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
- Hreint sakavottorð
Advertisement published30. July 2025
Application deadline13. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfskraftur í frístund/skilavakt/stuðningur í Barnskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan

Kennari/leiðbeinandi óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Deildarstjóri frístunda barna og unglinga
Fjarðabyggð

Frístundastarfsmaður óskast
Helgafellsskóli

Starfsmaður knattspyrnudeildar Breiðabliks
Breiðablik

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Lindaskóli

Lágafellsskóli óskar eftir stuðningsfulltrúum
Lágafellsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Skemmtileg hlutastörf í boði í Breiðholti
Frístundamiðstöðin Miðberg

Forstöðumaður félagsmiðstöðva eldra fólks
Garðabær