Retric ehf.
Retric ehf.
Retric ehf.

Hugbúnaðarsérfræðingur

Retric er leiðandi þekkingarfyrirtæki á sviði Microsoft Dynamics 365, Power Platform og Azure skýjalausna – nú leitum við að hugbúnaðarsérfræðingi til að styrkja teymið okkar.

Starfið felur í sér þróun og aðlögun lausna í Dynamics 365/Power Platform, samþættingar við önnur kerfi og ráðgjöf til viðskiptavina.

Hjá Retric færðu að vinna með nýjustu lausnir Microsoft, tekur þátt í krefjandi og fjölbreyttum verkefnum ásamt því að þróast í starfi, t.d. á sviði sjálfvirkni og gervigreindar í skemmtilegum hópi samstarfsmanna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun, aðlögun og viðhald Dynamics 365 / Power Platform lausna.

  • Greining á viðskiptakröfum og ráðgjöf við innleiðingar.

  • Almenn vinna með Power Platform (Power Apps, Power Automate, etc.).

  • Samþættingar við önnur kerfi.

  • Þróun lausna sem nýta gervigreind og sjálfvirkni.
  • Samskipti við viðskiptavini og ráðgjöf um tæknilegar lausnir.

Menntunar- og hæfniskröfur

Lágmarkskröfur:

  • Háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg menntun
  • Framúrskarandi samskiptafærni og lausnamiðaður einstaklingur.
  • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og öflugur liðsfélagi
  • Reynsla af hugbúnaðarþróun í .NET Core/C#, REST API

Kostir en ekki nauðsyn:

  • Reynsla af Agile aðferðafræði
  • Reynsla í React eða sambærilegri framendatækni
  • Reynsla í Microsoft Dynamics 365/Power Platform
  • Reynsla í Microsoft Dynamics Business Central / NAV
  • Reynsla og/eða áhugi á gervigreindartækni og nýsköpun.
Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Farsímastyrkur
  • Símareikningur og internet
Advertisement published1. October 2025
Application deadline12. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Expert
Location
Grensásvegur 11, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch..NETPathCreated with Sketch.AzurePathCreated with Sketch.Backend developmentPathCreated with Sketch.C#PathCreated with Sketch.Artificial intelligencePathCreated with Sketch.Database designPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Microsoft CRMPathCreated with Sketch.Microsoft Power PlatformPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.Independence
Work environment
Professions
Job Tags