

Hugbúnaðarsérfræðingur
Retric er leiðandi þekkingarfyrirtæki á sviði Microsoft Dynamics 365, Power Platform og Azure skýjalausna – nú leitum við að hugbúnaðarsérfræðingi til að styrkja teymið okkar.
Starfið felur í sér þróun og aðlögun lausna í Dynamics 365/Power Platform, samþættingar við önnur kerfi og ráðgjöf til viðskiptavina.
Hjá Retric færðu að vinna með nýjustu lausnir Microsoft, tekur þátt í krefjandi og fjölbreyttum verkefnum ásamt því að þróast í starfi, t.d. á sviði sjálfvirkni og gervigreindar í skemmtilegum hópi samstarfsmanna.
-
Þróun, aðlögun og viðhald Dynamics 365 / Power Platform lausna.
-
Greining á viðskiptakröfum og ráðgjöf við innleiðingar.
-
Almenn vinna með Power Platform (Power Apps, Power Automate, etc.).
-
Samþættingar við önnur kerfi.
- Þróun lausna sem nýta gervigreind og sjálfvirkni.
-
Samskipti við viðskiptavini og ráðgjöf um tæknilegar lausnir.
Lágmarkskröfur:
- Háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg menntun
- Framúrskarandi samskiptafærni og lausnamiðaður einstaklingur.
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og öflugur liðsfélagi
- Reynsla af hugbúnaðarþróun í .NET Core/C#, REST API
Kostir en ekki nauðsyn:
- Reynsla af Agile aðferðafræði
- Reynsla í React eða sambærilegri framendatækni
- Reynsla í Microsoft Dynamics 365/Power Platform
- Reynsla í Microsoft Dynamics Business Central / NAV
- Reynsla og/eða áhugi á gervigreindartækni og nýsköpun.
- Heilsuræktarstyrkur
- Farsímastyrkur
- Símareikningur og internet













