GG Sport
GG Sport
GG Sport

Hlutastörf í verslun

Við óskum eftir hörkuduglegum einstaklingum í hlutastörf í verslun okkar. Unnið er um helgar (laugardag frá kl: 11 -15) og á álagstímum (seinni part á virkum dögum, jól o.fl). Réttir einstaklingar þurfa að geta hafið störf sem fyrst og tala góða íslensku.

GG Sport er yfirgripsmikil útivistar-, ferða- og lífstílsverslun sem er þekkt fyrir hlýleika sinn og notalegt andrúmsloft.
Í versluninni starfar fagfólk sem vinnur í samvinnu að því að veita viðskiptavinum góða leiðsögn og þjónustu. Við óskum eftir traustum einstaklingum í hópinn sem vilja starfa eftir gildum fyrirtækisins og leggja sig fram við að ná hámarksárangri í starfi.

Gæti hentar vel með námi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf til viðskiptavina
  • Afgreiðsla í verslun
  • Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur

Á einhvað af eftirfarandi við um þig?

  • Mikill áhugi á útivist (skilyrði)
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Reynsla af verslunarstörfum
  • Hæfni til þess að vinna sjálfstætt og með öðrum
  • Drifkraftur og frumkvæði
  • Stundvísi
  • Þú hefur reynslu úr björgunarsveit
  • Þú hefur reynslu af skíðum og/eða snjóbrettum
  • Þú stundar klifur
  • Þú ert hörkudugleg/ur
  • Þú ert metnaðargjarn/metnaðargjörn
  • Þú ert leiðsögumaður
  • Þú ferð á kajak og stundar vatnasport

Nánari upplýsingar um starfið gefur Lóa á [email protected] Vinsamlegast sendið ferilskrá og kynningarbréf með umsókn í Alfreð.

Advertisement published3. September 2025
Application deadline17. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Smiðjuvegur 8, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Customer checkoutPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags