
Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.

Hlíðarfjall: Vélamenn á skíðasvæði
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða til sín vélamenn til starfa á snjótroðurum á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli veturinn 2025-2026.
Um er að ræða fullt starf frá opnun skíðasvæðisins í desember 2025 til loka apríl 2026.
Vinnutími er að langmestu leyti utan hefðbundins opnunartíma skíðasvæðisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna á snjótroðurum við að troða og viðhalda skíðaleiðum.
- Vinna við snjóframleiðslu.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi, réttindaflokkur I, á dráttarvélar og minni jarðvinnuvélar.
- Gild ökuréttindi.
- Samskiptafærni.
- Umsækjendur þurfa að hafa góða þjónustulund, geta unnið sjálfstætt og undir álagi.
- Reynsla af almennum vinnuvélum æskileg.
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Advertisement published17. October 2025
Application deadline22. October 2025
Language skills

Required
Location
Geislagata 9, 600 Akureyri
Type of work
Skills
Human relationsDriver's licenceIndependenceWorking under pressureHeavy machinery licenseCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (11)

Vélvirkja vantar hjá Lambhaga Reykjavík
Lambhagi ehf.

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?
HD Iðn- og tækniþjónusta

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Starfsmaður í steypuþjónustu
Jarðboranir

Starfsmaður á þjónustu og viðgerðaverkstæði
Dynjandi ehf

Vélamaður í malarnámu
Steypustöðin

Tækjamaður hafnarsvæði
Kuldaboli