
Grund hjúkrunarheimili
Grund hjúkrunarheimili var stofnað árið 1922 og því elsta starfandi hjúkrunarheimili á Íslandi. Grund hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Grundarheimilin - Iðjuþjálfi óskast til starfa
Grundarheimilin óska eftir metnaðarfullum iðjuþjálfa til starfa.
Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf fyrir einstakling sem býr yfir hugmyndaauðgi, frumkvæði og góðum samskiptahæfileikum.
Vinnutími er 9-15:30 virka daga.
Greitt er eftir kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- BSc próf eða sambærilegt próf í iðjuþjálfun
- Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
- Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuvikunnar
- Aðgangur að heilsustyrk
- Öflugt starfsmannafélag
Advertisement published9. April 2025
Application deadline16. April 2025
Language skills

Required
Location
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityAmbitionIndependence
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sóltún - Iðjuþjálfi
Sóltún hjúkrunarheimili

Ráðgjafar VIRK í Reykjavík
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali

Iðjuþjálfi í Hringsjá
Hringsjá náms- og starfsendurhæfing

Iðjuþjálfi - Geðheilsuteymi HH suður
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Forstöðumaður í búsetukjarna hjá Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Forstöðumaður í búsetukjarna hjá Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins
Landspítali