Premium of Iceland ehf.
Premium of Iceland ehf.
Premium of Iceland ehf.

Gæðastjóri

Við hjá Premium of Iceland leitum að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi í spennandi starf gæðastjóra hjá Premium of Iceland.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna með stjórnendum að uppbyggingu á gæðamálum samkvæmt viðeigandi lögum og reglugerðum sem eru í gildi hverju sinni.
  • Yfirumsjón á gæðamálum.
  • Helsti tengiliður fyrirtækisins við Matvælastofnun og heilbrigðiseftirlit. Sinna úttektum, frávikum og úrbótum í gæðakerfinu.
  • Eftirlit með þrifum, samskipti við þrifafyrirtæki og eftirfylgni. 
  • Skipuleggja þjálfun starfsmanna og halda utan um heilsufarsskýrslur. Daglegar skráningar á þrifum, hitastigi, afurðum og umhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla í sambærilegu starfi, helst innan matvælaiðnaðar eða tengdra greina.
  • Þekking á HACCP og gæðakerfum.
  • Framúrskarandi skipulagshæfileikar og getu til að vinna sjálfstætt.
  • Góð samskiptahæfni og reynsla af samstarfi við opinberar stofnanir.
  • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti.
Fríðindi í starfi
  • Skemmtilegur og krefjandi vinnustaður með góðum starfsanda.
  • Tækifæri til að hafa bein áhrif á gæði og frammistöðu fyrirtækisins.
  • Sveigjanleika og stuðning við starfsþróun.
Advertisement published24. January 2025
Application deadline7. February 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Brekkustígur 22-24, 260 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags