First Water
First Water
First Water

Stöðvastjóri

First Water leitar að öflugum aðila í starf stöðvastjóra í seiðaeldisstöð félagsins í Öxnalæk við Hveragerði.

Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:

  • Daglegur rekstur stöðvar og framleiðslustýring
  • Starfsmannastjórnun
  • Verkstjórnun
  • Kostnaðareftirlit
  • Tryggja innra eftirlit, gæðastjórnun og smitvarnir stöðvar ásamt gæðastjóra.
  • Áætlanagerð, skráningar og skýrslugerð.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólamenntun í fiskeldi, líffræði, sjávarútvegsfræði eða önnur sambærilega menntun er kostur
  • Haldgóð reynsla af fiskeldi er nauðsynleg
  • Stjórnunarreynsla æskileg
  • Frumkvæði og drifkraftur
  • Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð

Nánari upplýsingar veitir Arnþór Gústavsson, yfirmaður ferskvatnseldis, arnthor.gustavsson@firstwater.is

Umsóknafrestur er til og með 16. febrúar 2025

First Water er framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu laxeldis á landi, og nýtir til þess náttúruauðlindir Íslands á sjálfbæran hátt. Lykillinn að velgengni félagsins mun liggja í mannauði þess og leggur félagið því ríka áherslu á öflugan hóp reynslumikils og drífandi starfsfólks.

Advertisement published18. January 2025
Application deadline16. February 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Öxnalækur , 816 Ölfus
Type of work
Professions
Job Tags