Neistinn styrktarfélag hjartveikra barna
Neistinn stendur við bakið á fjölskyldum barna og ungmenna með hjartagalla, styrkir þær bæði félagslega, fjárhagslega og miðlar fræðslu hvers kyns sem lýtur að hjartagöllum og meðferð þeirra. Nánar um félagið á www.neistinn.is.
Framkvæmdastjóri Neistans
Neistinn styrktarfélag hjartveikra barna leitar eftir öflugum og drífandi einstakling í 50% starf framkvæmdarstjóra félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegum rekstri félagsins.
- Skipulagning og þátttaka markaðssetningu félagsins.
- Frumkvæði að stefnumótun, þróun og áætlanagerð.
- Ábyrgð og umsjón með fjáröflun félagsins.
- Þátttaka og ábyrgð á alþjóðlegu samstarfi.
- Önnur verkefni í samráði við stjórn.
- Góð þekking á samfélagsmiðlum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi.
- Stjórnunar- og leiðtogahæfileikar.
- Hæfni til að leiða öfluga kynningu á starfsemi Neistans.
- Góð tungumálakunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
- Lipurð í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
Advertisement published16. January 2025
Application deadline26. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
ExpertRequired
Location
Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Email marketingFacebookQuick learnerPublic speakingProactiveArticle writingHonestyClean criminal recordCreativityInstagramPositivityHuman relationsOnline marketingAmbitionInnovativePhone communicationEmail communicationConscientiousIndependencePlanningContent writingMeticulousnessCustomer servicePatience
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (10)
Deildarstjóri á meðferðardeild Stuðla
Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga
Head of Development
Nepsone
Markaðs- og sölustjóri/CMO
Alfreð
Sviðsstjóri verndarsviðs
Útlendingastofnun
Rekstraraðili óskast – Gerðu Efra Nes að þínum!
Camp2 ehf
Framkvæmdastjóri Höfða
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Leiðtogi á Sólvangi, miðstöð öldrunarþjónustu Sóltúns
Sóltún heilbrigðisþjónusta
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Mannauðssjóðurinn Hekla
Verslunarstjóri VERO MODA Kringlunni
Bestseller