
HSÍ
HSÍ er hjartað í boltanum og gegnir lykilhlutverki innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. Hjá sambandinu starfar kraftmikill og reynslumikill hópur við að stilla saman strengi í öllu því sem viðkemur þjóðaríþróttinni.
Framkvæmdastjóri
Viltu leiða besta liðið?
HSÍ leitar að öflugum framkvæmdastjóra sambandsins; úrræðagóðum og sóknarsinnuðum leiðtoga fyrir kraftmikla liðsheild sem lifir fyrir leikinn og vill sækja fram til meiri árangurs og afreka - því við erum hjartað í boltanum!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móta og tryggja starfsemi sem endurspeglar framtíðarsýn HSÍ
- Daglegur rekstur, skipulag og framkvæmd rekstraráætlana
- Þátttaka í fjármögnun og samningagerð
- Efling traustra tengsla við fjölmiðla, samstarfsaðila og aðildarfélög
- Ábyrgð á markaðsmálum
- Samskipti við erlenda samstarfsaðila
- Utanumhald og skipulag viðburða
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum
- Árangursrík reynslu af rekstri, sölu- og markaðsmálum
- Reynsla af samningagerð
- Framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni
- Framsýni, drifkraftur og stefnumótandi hugsun
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, í ræðu og riti
Advertisement published26. September 2025
Application deadline6. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Corporate Development (M&A) Manager
Embla Medical | Össur

Launa- og bókhaldsfulltrúi
The Reykjavik EDITION

Lausnamiðaður ráðgjafi í Tækniráðgjöf Deloitte
Deloitte

Framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Framkvæmdastjóri hönnunar- og áætlanasviðs
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Framkvæmdastjóri þjónustusviðs
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Bókasafn Reykjanesbæjar - Forstöðumaður
Reykjanesbær

Hafnarstjóri í Snæfellsbæ
Snæfellsbær

Launasérfræðingur
RÚV

Sérfræðingur í kostnaðarútreikningum og greiningum
Coripharma ehf.

Verkstjóri í vöruhúsi á Akureyri
Eimskip

Framkvæmdastjóri ABS / ABS Manager
Alcoa Fjarðaál