Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963. Fyrirtækið rekur 55 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Jafnframt rekur fyrirtækið ferðaskrifstofu, er með mjög fullkomið viðgerðarverkstæði.
Teitur tekur á móti um 40.000 ferðamönnum ár hvert sem koma flestir frá Þýskalandi, Bretlandi, Asíu og Norðurlöndunum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.
Flotastjóri
Teitur Jónasson ehf. óskar eftir að ráða flotastjóra. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfsstöð er á Dalvegi 22 í Kópavogi. Vinnutími er 07:30-17:00 alla virka daga ásamt bakvöktum með neyðarsíma um kvöld og helgar eina viku í mánuði að jafnaði.
Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er í senn jákvæður, þjónustulundaður og á gott með að starfa bæði í hópi og sjálfstætt.
Umsækjendur þurfa að tala góða íslensku og ensku. Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg stjórnun á bílstjórum
- Raða bílum og bílstjórum á verkefni
- Eftirfylgni með stimpilklukku
- Ráðningar á bílstjórum
- Þjálfun bílstjóra
- Samskipti við bílstjóra
- Kostnaðargreining
- Skýrslugerð
- Eftirfylgni á verkferlum
- Áætlanagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tölvukunnátta
- Skipulagshæfileikar
- Frumkvæði
- Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg
- Íslenskukunnátta
- Enskukunnátta
Advertisement published12. December 2024
Application deadline15. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsHiringPhone communicationPlanningCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Starfsmaður Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands
Bókari 50%
Vélar og skip ehf.
Technical Writer
LS Retail
Þjónustufulltrúi inn- og útflutnings
Frakt
Þjónustufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun
Luxury Travel Destination Expert
Ferðaþjónusta
Stjórnandi þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar
Fjarðabyggð
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Verkís
Deildarstjóri reikningshalds og fjárreiðna
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Cargow Thorship
Starf á Þjónustusviði - Farmskrárfulltrúi
Cargow Thorship