Heilsuleikskólinn Skógarás
Heilsuleikskólinn Skógarás
Heilsuleikskólinn Skógarás

Fagstjóri í sköpun

Heilsuleikskólinn Skógarás er fjögra deilda leikskóli með um 80 börnum. Skólar ehf. er 24 ára gamalt félag sem rekur fjóra aðra heilsuleikskóla í sveitarfélögunum Garðabæ, Kópavogi og Reykjavík.
Allir leikskólarnir innan vébanda Skóla ehf. starfa í anda Heilsustefnunnar sem kjarnast um heilsu og lífsgæði nemenda, starfsfólks og nærsamfélagsins.

Einkunnarorð okkar er „heilbrigð sál í hraustum líkama“

Leikskólakennari óskast til starfa frá og með áramótum 2025 í heilsuleikskólann Skógarás, Reykjanesbæ.

Fagstjóri í sköpun getur verið sérhæfður í myndlistakennslu, tónlist eða leiklist. Unnið er með börnunum í litlum hópum að fjölbreyttri sköpun á aldrinum 1-6 ára.

Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá skólastjórnendum í tölvupósti skogaras@skolar.is eða eða í síma 420-2300.

Umsóknarfrestur er til 15.desember 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • skipuleggur skapandi starf allra barna í samvinnu við deildarstjóra.
  • skipuleggur fjölbreytt tækifæri til sköpunar í hvetjandi umhverfi.
  • er í forsvari fyrir þátttöku skólans í myndlistarhátíð barna í Reykjanesbæ
  • situr starfsmannafundi og aðra fundi er yfirmaður segir til um og varða starfsemi leikskólans
  • sinnir þeim verkefnum sem yfirmaður felur 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara eða menntun sem nýtist í starfi (leyfisbréf fylgi umsókn)
  • Æskileg reynsla af leikskólastarfi
  • Æskileg reynsla af myndsköpun með börnum
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Færni í samskiptum og samstarfshæfileikar
  • Vilji til að taka þátt í þróun á faglegu starfi og láta til sín taka
  • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður
  • Lausnarmiðun
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Heilsuhvetjandi starfsumhverfi
  • Samgöngustyrkur
  • Viðverustefna
  • Heilsustyrkur
  • Metnaðarfullt starfsumhverfi
  • 3 heilsusamlegar máltíðir á dag
  • 40% afsláttur af tímagjaldi leikskólabarna í leikskólum Reykjanesbæjar (ef við á)
Advertisement published8. November 2024
Application deadline15. December 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Skógarbraut 932, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Team work
Work environment
Professions
Job Tags