
DevOps/Platform sérfræðingur
Við leitum að hæfileikaríkum DevOps sérfræðingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni og taka þátt í þróun leiðandi hugbúnaðarlausna í heilbrigðistækni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun, stýring, uppsetning og umsjón með tæknilegum innviðum
- Leiðtogi fyrir CI, gæðastýringu og sjálfvirknivæðingu í þróunar og útgáfuferli
- Umsjón, eftirlit og innleiðing á öryggisráðstöfunum og prófunum
- Þáttaka i hugbúnaðarþróun
- Vinna með þjónustuborði við bilanagreiningu og úrlausn mála sem krefjast djúprar þekkingar á innviðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk áhuga á að tileinka sér nýja þekkingu
- Öguð og vönduð vinnubrögð
- Sveigjanleiki og samvinnuþýði
- Góð þekking á öryggi í upplýsingatækni
- Þekking á Linux, Docker, Kubernetes, SQL, Git
- Sterk þekking á veftækni (HTTP, REST, HTML, CSS)
- Reynsla af CI og Automation
- Reynsla og þekking á uppsetningu og rekstri innviða s.s. sýndarvéla bæði í skýinu og/eða on-prem
- Þekking á eftirfarandi kostur: JS, Vue, React, PHP, Perl, Bash
- Góð enskukunnátta
- Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða tengdum greinum er kostur en ekki nauðsynleg
Advertisement published2. April 2025
Application deadline14. May 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Ármúli 15, 108 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Forritarar - Margvísleg tækifæri
Intellecta

Hugbúnaðarsérfræðingur í þróunarteymi okkar
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Sérfræðingur í viðskiptaumsjón
Íslandsbanki

Infrastructure & Security Engineer
Too Lost

Bakendaforritari í Tækniráðgjöf
Deloitte

Framendaforritari í Tækniráðgjöf
Deloitte

Senior Software Engineer
CCP Games

Forritari Securitas
Securitas

Sérfræðingur í upplýsingatækni
Securitas

Við leitum að liðsauka í kerfisumsjón Orkuveitunnar
Orkuveitan

Kerfisstjóri / System administrator
Isavia ANS