
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Data Quality Engineer
Arion leitar að öflugum aðila í starf sérfræðings í gagnagæðum (Data Quality Engineer) á upplýsingatæknisviði. Starfið felur meðal annars í sér að innleiða próf, vinnureglur og staðla varðandi gæði og réttleika gagna, ásamt því að hafa eftirlit með mælikvörðum og greina frávik í gæðum gagna. Sérfræðingur í gagnagæðum starfar innan faghóps prófara undir stjórn tæknilegs leiðtoga prófara.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í innleiðingu og þróun sjálfvirkra prófa og gagnagæðaeftirlits
- Ábyrgð á umfangi og framkvæmd gagnaprófana
- Gagnagreining og eftirlit með gagnagæðum í innleiðingu
- Greining á villum og eftirfylgni á úrlausnum þeirra
- Samstarf við aðra gagnasérfræðinga, verkefnastjóra og notendur kerfa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, stærðfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun
- Greiningarhæfni og hæfni til að greina frávik í mynstrum og í reglum
- Reynsla í að meta réttleika og áreiðanleika gagna
- Reynsla af þróun hugbúnaðar og/eða sjálfvirkum prófunum er æskileg
- Þekking á gagnagrunnum og fyrirspurnatólum æskileg
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og áhugi á teymisvinnu
Advertisement published27. November 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Öryggisstjóri upplýsingakerfa hjá Stafrænni heilsu, þróunar- og þjónustumiðstöð
Heilbrigðisráðuneytið

Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun
Onnio

Vöru- og verkefnastjóri Boost.ai
Advania

Sérfræðingur í Power Platform og stafrænni umbreytingu
Advania

Kerfisstjóri
Menntasjóður námsmanna

QA Specialist
Arion banki

DevOps Engineer
Five Degrees ehf.

Business Central hugbúnaðarsérfræðingur
Advania

Business Central Junior forritari
Advania

Framendaforritari hjá Creditinfo
Creditinfo

Senior Software Engineer
Kaptio

Gervigreindarsérfræðingur
VÍS