

Búsetuúrræði
Skjólstaðir eru búsetuúrræði á höfuðborgarsvæðinu fyrir börn á aldrinum 12-18 ára. Við leitum af starfsfólki á allar vaktir. Endilega sendu inn starfsumsókn ef þú ert umhyggjusamur, nærgætinn, stundvís, hreinlátur, þolinmóður, fylginn þér og átt auðvelt með mannleg samskipti.
Menntunar- og hæfniskröfur
Samskiptahæfni, reglusemi og hreint sakavottorð.
Advertisement published3. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Type of work
Skills
Human relations
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (7)

Skemmtilegt hlutastarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær

Atferlisfræðingur/ráðgjafi
Ráðgjafar- og greiningarstöð

Ráðgjafi í kvöld- og helgarvinnu á meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu
Barna- og fjölskyldustofa

Ráðgjafar á meðferðarheimilið Blönduhlíð
Barna- og fjölskyldustofa

Neyðarverðir
Neyðarlínan

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali