Endurskoðun Flókagötu
Endurskoðun Flókagötu

Bókhald

Rótgróið bókhalds- og endurskoðunarfyrirtæki óskar að ráða úrræðagóðan og traustan starfsmann í bókhald. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi mun sinna bókhaldi fyrir fjölbreytta flóru af fyrirtækjum og einstaklingum.

Viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt og vera samstarfsfús.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf
  • Færsla bókhalds
  • Skil á VSK
  • Afstemmingar
  • Launavinnslur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhaldsstörfum
  • Nákvæmni og vönduð vinnubrögð
  • Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð almenn tölvukunnátta (office)
  • DK viðskiptabúnaður (æskilegt)
  • Payday (kostur)
  • Regla (kostur)
  • Business Central (kostur)
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
Advertisement published27. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Flókagata 65, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.Payroll processingPathCreated with Sketch.Independence
Work environment
Professions
Job Tags