
Launafl ehf
Launafl er iðnverktakafyrirtæki sem sinnir fjölbreyttum verkefnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Fyrirtækið hefur það ávallt að leiðarljósi að uppfylla þarfir viðskiptavina fljótt og vel.
Til þess þarf fyrirtækið ávallt að hafa hæft og áhugasamt starfsfólk í sínum röðum sem leysa viðfangsefni sín af kostgæfni.
Launafl leggur áherslu á að vera fjölskylduvænn vinnustaður og stuðla að jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
Gildi Launafls eru öryggi, áreiðanleiki og virðing
Bókari
Launafl ehf. óskar eftir að ráða bókara í 100% starf á skrifstofu fyrirtækisins á Reyðarfirði. Ráðningin er tímabundin til eins árs frá og með 1. október.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Almenn bókhaldsstörf
· Færsla á daglegu bókhaldi og afstemmingar
· Reikningagerð og færsla í verkbókhald
· Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
· Viðurkennd bókaramenntun er kostur
· Starfsreynsla af bókhaldsstörfum er kostur
· Reynsla af DK hugbúnaði er kostur
· Gott vald á íslensku í ræðu og riti
· Nákvæmni, gott skipulag og öguð vinnubrögð
· Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Advertisement published20. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Hraun 3, 731 Reyðarfjörður
Type of work
Skills
Human relationsPrecisionPlanning
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (11)

Bókari
Arctic Adventures

Bókari
Lux veitingar

Bókhaldsfulltrúi í fjárreiðudeild
Samskip

Bókari
Eignaumsjón hf

BÓKHALD
Bókvís ehf

Við leitum að bókara
Hreint ehf

Bókhald
Debet endurskoðun og ráðgjöf

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu hjá 66°Norður
66°North

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT

Bókari
KAPP ehf

Sérfræðingur í launavinnslu
Alcoa Fjarðaál