

BÓKHALD
Bókvís ehf óskar eftir fjöhæfum aðila í starf í bókhaldi.
Fyrirtækið er í eigu Búnaðarsambands Eyjafjarðar (BSE) og er meirhluti viðskiptavina bændur í auk annara einkahlutafélaga og einstaklinga.
Starfið getur þróast í takt við reynslu og áhugasvið viðkomandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn bókhaldsstörf og afstemmingar
- Uppgjörsvinna, bókanir og leiðréttingar
- Móttaka og skráning innkaupareikninga
- Viðskiptamanna- og lánardrottnabókhald
- Umsjón með skattaskilum rekstraraðila
- Samningagerð fyrir viðskiptavini
- Ýmis önnur og fjölbreytt verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla af bókhaldi og/eða sambærilegum verkefnum
- Þekking á bókhaldskerfum, þekking á DK Búbót kostur
- Góð færni í excel og almenn tölvukunnátta
- Þekking á starfsumhverfi landbúnaðar kostur
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Metnaður, áreiðanleiki og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni og lipurð í samskiptum
- Góð íslensku- og ensku kunnátta
Advertisement published13. August 2025
Application deadline29. August 2025
Language skills

Required
Location
Óseyri 2, 603 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bókari
Arctic Adventures

Bókari
Lux veitingar

Bókhaldsfulltrúi í fjárreiðudeild
Samskip

Finance Officer - Administration
EFTA Secretariat

Bókari
Norðurál

Bókari og gjaldkeri - 50% starf
Samband íslenskra sveitarfélaga

Bókari
Eignaumsjón hf

Við leitum að bókara
Hreint ehf

Bókhald
Debet endurskoðun og ráðgjöf

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu hjá 66°Norður
66°North

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT

Bókari
KAPP ehf