Vélar og verkfæri ehf.
Vélar og verkfæri ehf.

Bókari

Vélar og verkfæri ehf, leitar að öflugum bókara í afleysingu í 100% starf með möguleika á framtíðarstarfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öll almenn bókunarstörf
  • Upplýsingagjöf til viðskiptavina
  • Önnur tengd og tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bókunarnám eða starfsreynsla sem nýtist í starfi skilyrði
  • Þekking á Business Central er kostur
  • Góð almenn tölvukunnátta og ritfærni
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Vandvirkni og nákvæm vinnubrögð
  • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
  • Jákvæðni og góðir starfshæfileikar
Advertisement published19. January 2026
Application deadline1. February 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Skútuvogur 1c, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business Central
Professions
Job Tags