Fóðurblandan
Fóðurblandan

Bókari

Fóðurblandan leitar að metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi sem hefur áhuga á bókhaldi. Starfið hentar vel aðila sem hefur reynslu af bókhaldi og áhuga á að þróast í starfi og taka þátt í sjálfvirknivæðingu ferla. Næsti yfirmaður er fjármálastjóri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla og afstemming bókhalds 

  • Móttaka og skráning reikninga 

  • Þátttaka í uppgjörum og skilum virðisaukaskatts 

  • Þátttaka í sjálfvirknivæðingu bókhalds og umbótaverkefnum 

  • Samskipti við innri aðila

  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi

  • Reynsla af bókhaldi skilyrði

  • Góð tölvukunnátta og færni í Excel 

  • Kunnátta eða reynsla af Business Central (BC) er kostur 

  • Áhugi á tækni, sjálfvirknivæðingu og stöðugum umbótum 

  • Nákvæmni, jákvætt viðmót og gott skipulag 

Advertisement published16. January 2026
Application deadline30. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ReconciliationPathCreated with Sketch.ProfessionalismPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags