Colas Ísland ehf.
Colas Ísland ehf.
Colas Ísland ehf.

Bílstjóri með meirapróf CE

Colas Ísland auglýsir eftir bílstjóra með CE réttindi til að vinna við flutning á tækjum fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf, CE réttindi, og stóru vinnuvélaréttindin. Að auki tekur starfsmaðurinn þátt í öðrum störfum innan fyrirtækisins s.s. malbikun, viðhaldi tækja og véla ásamt akstri annarra stórra bifreiða fyrirtækisins.

Um er að ræða 100% starf með möguleika á mikilli yfirvinnu yfir sumartímann.

Við hvetjum jafnt öll kyn til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Flutningur tækja á milli vinnusvæða um allt land
  • Akstur og stjórnun bifreiða s.s. límbíla
  • Dagleg umhirða bifreiða og tækja
  • Þátttaka í viðhaldi á bifreiðum og tækjum
  • Önnur malbikunarstörf með malbikunarflokkum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf CE
  • Stóru vinnuvélaréttindin
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð samskiptahæfni
  • Vandvirkni
  • Rík þjónustulund
Advertisement published17. March 2025
Application deadline24. March 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Gullhella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Driver's license CEPathCreated with Sketch.Heavy machinery license
Professions
Job Tags