Útfararstofa Kirkjugarðanna
Útfararstofa Kirkjugarðanna

Bakvaktarstarfsmaður

Starfsmaður er á bakvakt eina viku í mánuði og sinnir útköllum vegna flutninga frá kl. 16:30 – 08:00 á virkum dögum og sólarhringsvakt um helgar og á almennum frídögum.

Tveir starfsmenn sinna hverri vakt.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi þarf að búa yfir góðri líkamlegri og andlegri heilsu.
  • Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Reynsla af starfi í útfararþjónustu er kostur.
  • Reynsla af sjúkraflutningum er kostur. 
  • Þagmælska og trúnaður í starfi er skilyrði.
  • Jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
  • Reglusemi og stundvísi er skilyrði.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Hreint sakavottorð er skilyrði.
Advertisement published21. January 2025
Application deadline9. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags