Útfararstofa Kirkjugarðanna
Útfararstofa Kirkjugarðanna sér um útfararþjónustu um allt Ísland og þjónustar við flutning milli landa ef andlát verður utan heimalands.
Miklu máli skiptir að þeir sem umgangast aðstandendur hafi mikla þekkingu og reynslu í mannlegum samskiptum.
Starfsfólk Útfarastofu Kirkjugarðanna hefur áralanga reynslu við að aðstoða fólk þegar erfiðleikar steðja að vegna andláts.
Bakvaktarstarfsmaður
Starfsmaður er á bakvakt eina viku í mánuði og sinnir útköllum vegna flutninga frá kl. 16:30 – 08:00 á virkum dögum og sólarhringsvakt um helgar og á almennum frídögum.
Tveir starfsmenn sinna hverri vakt.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi þarf að búa yfir góðri líkamlegri og andlegri heilsu.
- Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla af starfi í útfararþjónustu er kostur.
- Reynsla af sjúkraflutningum er kostur.
- Þagmælska og trúnaður í starfi er skilyrði.
- Jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
- Reglusemi og stundvísi er skilyrði.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Hreint sakavottorð er skilyrði.
Advertisement published21. January 2025
Application deadline9. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Viltu skapa einstaka upplifun með okkur?
Vök Baths
Kvöldþjónusta og Þvotta akstur
Heimaleiga
Meiraprófsbílstjóri - sumarafleysingar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Sumarstörf í vöruhúsi Innnes
Innnes ehf.
Sundlaugarvörður, starf í íþróttamiðstöð
Akraneskaupstaður
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates
Cleaning in Hvammstangi, two positions + apartment
Dictum Ræsting
Þjónustufulltrúi - flugfrakt
Odin Cargo
Summer Jobs at Keflavík airport 2025
Airport Associates
Aircraft Services - Töskusalur/Baggage Hall
Icelandair