Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Auglýst eftir íþróttakennara í 30% stöðu á Varmalandi

Varmalandsdeild Grunnskóla Borgarfjarðar auglýsir eftir íþróttakennara frá 5. janúar. Um er að ræða 30% starf með möguleika á forfallakennslu á öðrum starfsstöðvum skólans að auki.

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfsstöðva skóli í Borgarfirði. Starfsstöðvar skólans eru þrjár á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. 30 nemendur í 1.-5. bekk Hvanneyri, um 115 nemendur í 1.-10. bekk á Kleppjárnsreykjum og um 30 nemendur í 1.-4. bekk á Varmalandi.

Grunnskóli Borgarfjarðar er teymiskennsluskóli þar sem kennarar vinna í teymum með samkennslu tveggja til fjögurra árganga. Skólinn vinnur eftir gildum heilsueflingar og grænfána og er leiðtogaskóli. Nánar um stefnu skólans er á heimasíðunni www.gbf.is

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara
  • Kennaramenntun
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla
  • Áhugi og metnaður fyrir að starfa með börnum og ungmennum
  • Sveigjanleiki og framúrskarandi hæfni í samskiptum.
  • Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
  • Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði.
  • Færni í notkun tækni.
  • Framtaksemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta
Advertisement published10. December 2025
Application deadline22. December 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Varmaland, Grunnskóli Borgarfjarðar
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Independence
Professions
Job Tags