
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Almenn garðyrkjustörf fyrir 16-17 ára ungmenni á Seyðisfirði
Múlaþing auglýsir laus störf við almenna garðyrkju á Seyðisfirði sumarið 2025. Um er að ræða störf fyrir ungmenni fædd 2007-2008.
Unnið er í tímavinna á virkum dögum. Vinnutími er mánudag - fimmtudag frá kl. 8:00-16:00 (að frádregnu 45 mínútna matarhléi) og 8:00-12:00 á föstudögum. Tímabil ráðningar er 10. júní - 15. ágúst 2025. Næsti yfirmaður verkstjóri Þjónustumiðstöðvar Seyðisfjarðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hreinsun umhverfis
- Hreinsun beða
- Gróðursetning
- Léttur sláttur
- Önnur almenn garðyrkjustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Advertisement published22. May 2025
Application deadline4. June 2025
Language skills

Optional
Location
Seyðisfjörður
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependence
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (5)