Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf

Á sumrin er Vinnuskóli Hafnarfjarðar stærsta starfstöðin í bænum. Starf í skólanum gefur einstaka möguleika á því að njóta útiveru og eiga þátt í að prýða bæjarlandið í samstarfi við ungt fólk. Vinnuskólinn starfar eftir áherslum Grænfána og er skóli án aðgreiningar.

Eftirfarandi störf eru í boði í sumar. Vinsamlegast veljið fyrsta og annað val. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri (fædd 2005 eða eldri).

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Stjórnun starfs vinnuskólahóps
  • Leiðbeina nemendum um vinnubrögð og verklag
  • Vinna með uppbyggileg samskipti og skapa liðsheild í nemendahópnum
  • Skil á tímaskýrslum nemenda
  • Önnur störf samkvæmt starfslýsingu

Hæfniskröfur

  • Áhugi á að starfa með ungu fólki og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
  • Samskiptafærni og hæfni til að vera nemendum góð fyrirmynd
  • Þekking á starfi Vinnuskólans eða önnur reynsla af starfi með börnum eða unglingum er kostur
  • Reynsla af garðyrkju- og umhirðutengdum störfum er kostur
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Hafnarfjarðarbæjar
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 árs aldri

Flokkstjórar almennra hópa

Auglýst er eftir starfsfólki til sumarstarfa við flokkstjórn almennra hópa Vinnuskólans sem starfa út frá grunnskólum Hafnarfjarðar.

Flokkstjórar hefja störf 2. júní, vinnutími er frá kl. 9:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9:00 til 13:00. Flokkstjórar hópa geta unnið samtals 231 tíma.

Flokkstjórar morgunhóps

Auglýst er eftir flokkstjórum til sumarstarfa við morgunhóp Vinnuskólans sem starfar í miðbæ Hafnarfjarðar. Í hópnum starfa aðeins ungmenni sem verða 17 ára á árinu.

Flokkstjórar morgunhóps hefja störf 26. maí, vinnutími er frá kl. 7:00 til 13:00 mánudaga til föstudaga. Flokkstjórar geta unnið samtals 231 tíma.

Aðstoðarflokkstjórar almennra hópa

Auglýst er eftir starfsfólki til sumarstarfa við flokkstjórn almennra hópa Vinnuskólans sem starfa út frá grunnskólum Hafnarfjarðar.

Flokkstjórar hefja störf 2. júní, vinnutími er frá kl. 9:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9:00 til 13:00. Flokkstjórar hópa geta unnið samtals 208 tíma.

Flokkstjóri Listahóps

Auglýst er eftir flokkstjóra til sumarstarfa við Listahóp Vinnuskólans. Flokkstjóri listahóps hefur störf 2. júní, vinnutími er frá kl. 9:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9:00 til 13:00. Flokkstjóri getur unnið samtals 231 tíma.

Flokkstjórar í Hellisgerði

Auglýst er eftir starfsfólki til sumarstarfa við flokkstjórn í garðyrkjuhóp í Hellisgerði. Flokkstjóri hefur störf 2. júní, vinnutími er frá kl. 9:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9:00 til 13:00. Flokkstjóri getur unnið samtals 231 tíma.

Umsóknafrestur er til og með 6.júní nk.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Hlíf stéttarfélag.

Nánari upplýsingar veitir Tinna Dahl Christiansen, rekstrarstjóri, í gegnum tölvupóst [email protected]

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika.

Advertisement published8. May 2025
Application deadline8. June 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (30)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður sértækrar heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Íþróttakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari í mið- og unglingadeild fyrir næsta skólaár - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í hönnun og smíði í Setbergsskóla - afleysing til áramóta
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Rafbassakennari - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tónfræðakennari - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari í námsveri - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Safnstjóri skólasafns Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Húsasmíðameistari – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á mið- og unglingastigi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í miðdeild fyrir næsta skólár– Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í yngri deild fyrir næsta skólaár - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tónmenntakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðardeildarstjóri tómstundarmiðstöðvar - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta- og miðstigi - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri stoðþjónustu - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær