
Álftanesskóli
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru tæplega 400 nemendur og 75 starfsmenn. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Í Álftanesskóla er áhersla lögð á að hver nemandi fái kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína – Allir eru einstakir. Álftanesskóli starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.

Álftanesskóli óskar eftir sérkennara
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru tæplega 400 nemendur og 75 starfsmenn. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Einnig er áhersla lögð á að hver nemandi fái kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína - allir eru einstakir. Starfað er eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur nám og kennslu nemenda undir forystu deildarstjóra sérkennslu
- Sinnir kennslu og hefur umsjón með nemendum
- Vinnur að skólaþróun með stjórnendum og samstarfsfólki
- Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og annað fagfólk
- Tekur þátt í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Áhugi á skólaþróun
- Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Góð tölvukunnátta
- Reynsla af sérkennslu á unglingastigi og/eða í framhaldsskóla er kostur
- Reynsla af starfi í grunnskóla og/eða starfi með unglingum er æskileg
- Þekking á uppeldisstefnunni Uppbygging sjálfsaga er æskileg
Fríðindi í starfi
Starfsmenn sveitarfélagsins fá hreyfistyrk, frítt í sund, bókasafn Garðabæjar og Hönnunarsafn Íslands. Þá hefur starfsfólk í skólum Garðabæjar möguleika á að sækja um styrki í þróunarsjóði leik- og grunnskóla Garðabæjar og er þeim ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi skóla bæjarins.
Advertisement published2. April 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills

Required
Location
Breiðumýri, 225 Breiðumýri
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Álfhólsskól óskar eftir textílkennara 2025-2026
Álfhólsskóli

Kennari á miðstigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Forfallakennari í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

PISA - úrvinnsla svara
Mennta- og barnamálaráðuneyti

Stærðfræðikennari á eldra stigi
Fellaskóli

Dönskukennari
Fellaskóli

Umsjónarkennarar á miðstig Kársnesskóla 2025-2026
Kársnesskóli

Kársnesskóli - deildarstjóri óskast
Kársnesskóli

Álftanesskóli óskar eftir umsjónarkennara á miðstig
Álftanesskóli