Do you want to translate non-english job information to English?

Álftanesskóli
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru tæplega 400 nemendur og 75 starfsmenn. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Í Álftanesskóla er áhersla lögð á að hver nemandi fái kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína – Allir eru einstakir. Álftanesskóli starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.

Álftanesskóli óskar eftir umsjónarkennara á miðstig
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru tæplega 400 nemendur og 75 starfsmenn. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Einnig er áhersla lögð á að hver nemandi fái kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína - allir eru einstakir. Starfað er eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur nám og kennslu nemenda á miðstigi
- Sinnir kennslu og hefur umsjón með nemendum
- Vinnur að skólaþróun með stjórnendum og samstarfsmönnum
- Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og annað fagfólk
- Tekur þátt í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Áhugi á skólaþróun
- Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Góð tölvukunnátta
- Reynsla af starfi í grunnskóla og/eða starfi með börnum er æskileg
Fríðindi í starfi
Starfsmenn sveitarfélagsins fá hreyfistyrk, frítt í sund, bókasafn Garðabæjar og Hönnunarsafn Íslands. Þá hefur starfsfólk í skólum Garðabæjar möguleika á að sækja um styrki í þróunarsjóði leik- og grunnskóla Garðabæjar og er þeim ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi skóla bæjarins.
Advertisement published2. April 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills

Required
Location
Breiðumýri, 225 Breiðumýri
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)
1 klst

Leikskólakennarar
Leikskólinn Goðheimar
1 klst

Umsjónarkennari á miðstig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
1 klst

Umsjónarkennari á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
1 klst

Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
2 klst

Álftanesskóli óskar eftir tónmenntakennara
Álftanesskóli
2 klst

Álftanesskóli óskar eftir sérkennara
Álftanesskóli
2 klst

Álftanesskóli óskar eftir heimilisfræðikennara
Álftanesskóli
3 klst

Kennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli
3 klst

Sérkennari/Þroskaþjálfi í sérdeild einhverfa í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli
3 klst

Kennarar á unglingastigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli
4 klst

Leikskólakennari í deildarstjórn fyrir skólaárið 2025-2026
Heilsuleikskólinn Kór
6 klst

Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla! Nú er tækifærið!
Salaskóli
Would you like some cookies? Alfred uses cookies to analyze traffic on the web and improve your experience. See more.