
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Aðstoðarmaður sviðsstjórnar
Á Iðnaðarsviði Verkís erum við að byggja upp nýjan og spennandi málaflokk þar sem unnið er að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum fyrir íslenskan og alþjóðlegan iðnað.
Nú leitum við að öflugum og skipulögðum aðstoðarmanni til að styðja við stjórnendur sviðsins í daglegum verkefnum.
Þetta er fjölbreytt starf þar sem aðstoðarmaður sviðsstjórnar er mikilvægur hlekkur í daglegri starfsemi sviðsins. Við leitum að einstaklingi sem er jákvæður, skipulagður, þjónustulundaður og nýtur þess að hafa yfirsýn yfir verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkbókhald, tímaskráning og umsjón með ferðabókunum.
- Skjalastjórnun og skjalavinnsla.
- Móttaka nýs starfsfólks og umsjón með mannauðskerfi sviðsins.
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni í samstarfi við stjórnendur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
- Góð almenn tölvukunnátta, góð þekking í Word og Excel.
- Reynsla af Microsoft Dynamics NAV er kostur.
- Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð samskipta- og samstarfshæfni ásamt ríkri þjónustulund.
- Gott vald á íslensku og ensku.
Advertisement published22. September 2025
Application deadline5. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (6)
Similar jobs (12)

Skrifstofustarf í útflutningsdeild
Smyril Line Ísland ehf.

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Gjaldkeri hjá Bláskógabyggð
Bláskógabyggð

Liðsauki í fasteigna- og munatjón
Vörður tryggingar

Vandvirkur bókari
Bókhaldsstofa

Deildarstjóri Stjórnmálafræðideildar
Félagsvísindasvið Háskóla Íslands

Skrifstofustjóri
Nicopods ehf

þjónustufulltrúi
Stólpi Gámar ehf

Þjónustusvið - flugfrakt
Torcargo

Launafulltrúi
Hagvangur

Þjónustu og samskiptafulltrúi
Skólamatur

Corporate Services Assistant
British Embassy Reykjavik