LEX Lögmannsstofa
LEX Lögmannsstofa

Aðstoðarmaður lögmanna

Lex lögmannsstofa óska eftir að ráða ábyrgðarfullan og sjálfstæðan einstaklingi í starf aðstoðarmanns lögmanna. Viðkomandi mun gegna fjölbreyttum verkefnum í nánu samstarfi við lögmenn stofunnar og styðja við daglega starfsemi í krefjandi og áhugaverðu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skjalavinnsla og önnur tilfallandi stoðvinna
  • Undirbúningur gagna fyrir dómsmál, framlagning skjala og aðstoð við vinnslu slysamála
  • Almenn aðstoð við uppflettingar og heimildavinnu
  • Einföld notendaþjónusta í upplýsingatækni
  • Vera lögmönnum innan handar í daglegum verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af svipuðum verkefnum er mikill kostur
  • Nákvæmni og skipulagshæfni
  • Sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð
  • Góð tölvukunnátta og færni í meðhöndlun gagna
  • Lipurð í mannlegum samskiptum og samstarfshæfni
Advertisement published16. May 2025
Application deadline30. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Borgartún 26, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.MeticulousnessPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags