
Skjól hjúkrunarheimili
Skjól er rótgróið, faglegt og öflugt hjúkrunarheimili með reyndu og góðu starfsfólki. Skjól var fyrsta hjúkrunarheimilið í Reykjavík sem byggt var frá grunni með hjúkrunarrými eingöngu. Í gegnum árin hafa ýmsar breytingar átt sér stað og áskorun hjúkrunarheimila á hverjum tíma er að standast tímans tönn, fylgjast með rannsóknum, uppfæra starfsaðferðir og leiðir í þjónustu og umönnun íbúa og hafa alltaf virðingu og fagmennsku að leiðarljósi. Laugaskjól, sambýli fyrir minnissjúka er rekið undir stjórn deildar á 4. hæð heimilisins.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Skjóli
Í boði er spennandi starf fyrir sjálfstæðan einstakling á Skjóli hjúkrunarheimili. Umsækjandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum, geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar iðjuþjálfa í skipulögðu hópastarfi
- Aðstoðar með fastar samverustundir á heimilinu í samvinnu við iðjuþjálfa
- Aðstoðar við viðburði
- Aðstoðar í vinnustofu iðjuþjálfunar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Íslenskukunnátta
Advertisement published27. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required
Location
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityIndependenceFlexibility
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstarf - frístundastarf fyrir fötluð börn og ungmenni - Vinaskjól og Kletturinn
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í sumar
Samhjálp

NPA assistants wanted
NPA miðstöðin

Sumarstarfsmaður í búsetukjarna
Mosfellsbær

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í heimaþjónustu - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Spennandi sumarstarf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Sumarafleysing á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Aðstoðarmanneskja óskast á Akureyri
NPA miðstöðin