
Flóahreppur
Flóahreppur er falleg og friðsæl sveit á Suðurlandi sem nær yfir austanverðan Flóann og liggur á milli Þjórsár og Hvítár, rétt utan við Selfoss.
Sveitarfélagið hefur vaxið jafnt og þétt frá sameiningu þriggja hreppa árið 2006 og í dag eru íbúar um 750. Mikill áhugi er á svæðinu og mörg spennandi uppbyggingaverkefni framundan í þessu öfluga og kraftmikla samfélagi.

AÐALBÓKARI
Flóahreppur óskar eftir að ráða ábyrgan aðila í starf aðalbókara.
Starfshlutfall getur verið allt að 100% og heyrir starfið undir sveitarstjóra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og vinna við bókhald sveitarfélagsins
- Afstemmingar, uppgjör, frágangur, gagnavinnsla, upplýsingagjöf og skýrsluskil
- Launavinnsla og aðkoma að jafnlaunavottun
- Aðkoma að áætlanagerð
- Önnur fjölbreytt verkefni í samráði við sveitarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Haldbær þekking og reynsla af bókhaldsstörfum
- Góð almenn tölvukunnátta, tæknilæsi og þekking á upplýsingatækni
- Þekking á DK kostur
- Nákvæmni, samviskusemi og skipulagshæfileikar
- Hæfni til að greina gögn og upplýsingar
- Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
- Jákvæðni og hæfni til samstarfs og samskipta sem og lausnamiðuð hugsun
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Advertisement published3. September 2025
Application deadline17. September 2025
Language skills

Required
Location
Þingborg 166286, 801 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Starfskraftur í verkbókhald og móttöku
Hnit verkfræðistofa

Reikningshald og bókhald – Viðskiptafræðingur / viðurkenndur bókari
Konvin / MyGroup

Sérfræðingur á fjármálasviði
Gildi

Sérfræðingur á fjármálasviði
Ísland Duty Free

Skrifstofufulltrúi með verkefnisstjórn óskast til starfa hjá skrifstofu stjórnsýslu og gæða
Umhverfis- og skipulagssvið

Quality Specialist
Controlant

Fjármálastjóri
Knattspyrnufélagið Valur

Starfsmaður í netverslun S4S
S4S Netverslun - Skór.is - AIR.is - Ellingsen.is

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult Ísland ehf.

Bókhald
Endurskoðun Flókagötu

SKRIFSTOFUUMSJÓN
Fjármála- og fasteignafyrirtæki