Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Starfsmótun: Árangursrík leið til ánægju í starfi

Starfsmótun (e. Job Crafting) er markviss leið til að auka eigin vellíðan og árangur í starfi. Rannsóknir um starfsmótun hafa ítrekað sýnt fram á jákvæð áhrif hennar á virka helgun í starfi (e. work engagement) sem jafnframt dregur úr líkum á kulnun í starfi. 

Áætlaður tími í námskeiðið er um 2 klst. á viku:

Fræðslufyrirlestrar - allt að 1 klst.

Sameiginlegur fundur á Zoom - 1 klst.

Dagbókarskrif - um 10 mín á dag

Starts
10. Feb 2026
Type
Remote
Price
59,000 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories