
Endurmenntun HÍ

Kærleiksrík mörk í uppeldi leikskólabarna
Á námskeiðinu verður farið yfir undirstöður þess að setja börnum á leikskólaaldri mörk á kærleiksríkan máta, hagnýtar aðferðir og mikilvægi samstöðu foreldra.
Að setja börnum mörk er mikilvægur þáttur í uppeldi og námi hvers barns. Á leikskólaaldri er grunnur lagður að samskiptafærni, hegðun og líðan barna sem fylgir þeim oft á tíðum út ævina. Mikilvægt er að foreldrar séu vel í stakk búnir að takast á við þær áskoranir sem fylgja því að setja börnum á leikskólaaldri mörk, geti fylgt þeim eftir og standi saman í uppeldinu.
Á námskeiðinu er fjallað um
- Fræðilega vitneskju um mikilvægi þess að setja mörk.
- Hagnýtar aðferðir við að setja börnum mörk.
- Hvernig viðhalda megi góðum tengslum og kærleika þegar börnum eru sett mörk.
- Líkleg áhrif á hegðun og líðan barna séu þeim sett mörk á kærleiksríkan máta.
- Hvernig rýna má í líklegar ástæður neikvæðrar hegðunar og hvernig sé þá hægt að bregðast við út frá því.
Starts
21. Oct 2025Type
On siteTimespan
1 timesPrice
26,900 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Endurmenntun HÍ
Dagskrárgerð fyrir hlaðvarp og útvarp
Endurmenntun HÍOn site25. Sep89,900 kr.
Listin að vera leiðinlegt foreldri
Endurmenntun HÍRemote25. Sep21,900 kr.
Spænska I
Endurmenntun HÍOn site15. Sep71,400 kr.
Tími skáldanna - um skáldskap og skáldskaparfræði
Endurmenntun HÍOn site17. Sep41,700 kr.
Tími skáldanna - um skáldskap og skáldskaparfræði
Endurmenntun HÍOn site16. Sep41,700 kr.
Iðjuþjálfun í blóma: Tækifæri í öldrunarþjónustu
Endurmenntun HÍRemote29. Sep44,900 kr.
Mannauðsmál frá A til Ö
Endurmenntun HÍOn site17. Sep375,000 kr.
Ný hugsun - Nýtt líf
Endurmenntun HÍOn site22. Oct36,900 kr.
Árangursríkari starfsmannasamtöl
Endurmenntun HÍRemote22. Oct35,900 kr.
Nærvera - að hlúa að sjálfum sér og öðrum
Endurmenntun HÍRemote21. Oct31,500 kr.
Madeira - Eyjan sígræna
Endurmenntun HÍOn site21. Oct21,900 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍRemote21. Oct55,900 kr.
Spænska II
Endurmenntun HÍOn site20. Oct64,900 kr.
Að rita ævisögur og endurminningar
Endurmenntun HÍOn site20. Oct45,900 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp
Endurmenntun HÍOn site20. Oct54,900 kr.
Fötluð börn og farsældarlögin
Endurmenntun HÍOn site17. Oct41,900 kr.
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun
Endurmenntun HÍOn site07. Oct69,600 kr.
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍOn site03. Oct34,500 kr.
Hámörkum árangur með gervigreind
Endurmenntun HÍOn site01. Oct65,500 kr.
Með hjartað í frístundastarfinu
Endurmenntun HÍRemote09. Oct11,000 kr.
Hagnýtar gervigreindarlausnir
Endurmenntun HÍOn site25. Sep69,900 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ17. Oct47,900 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍOn site17. Oct38,900 kr.
Skipulagsmál
Endurmenntun HÍRemote16. Oct31,400 kr.
Viðbrögð við tilkynningu um EKKO á vinnustað
Endurmenntun HÍOn site16. Oct38,900 kr.
Vörustjórnun í verki
Endurmenntun HÍOn site14. Oct31,400 kr.