Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Íslenska talþjálfun 3-4 (A2)

Um námskeiðið

Áhersla er lögð á að þjálfa þátttakendur í samræðum og frásögn í mismunandi aðstæðum. Umfjöllunarefni eru fjölbreytt og þátttakendur þjálfa samræður gegnum ólíkar nálganir og aðferðir. Námsefni og aðferðir eru m.a. efni af samfélagsmiðlum, tónlist, spil og leikir. Farið er yfir atriði í framburði, málfræði og setningagerð eftir þörfum nemenda hverju sinni. Á námskeiðinu er unnið með áhugasvið og persónuleg námsmarkmið hvers og eins nemanda.

Kunnátta þátttakenda er metin í lok námskeiðsins og þeim veitt ráðgjöf um næstu skref í íslenskunámi sínu.

Mímir er viðurkenndur fræðsluaðili með vottun frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Ráðuneytið veitir viðurkenndum  fræðsluaðilum styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga sem búsettir eru hér á landi, og skráðir eru með lögheimili í Þjóðskrá. Styrkurinn er nýttur til að niðurgreiða námskeiðsgjöld fyrir nemendur í íslensku.

Með því að skrá sig á íslenskunámskeið samþykkir nemandi að hann verði fluttur á milli stiga eða hópa ef þörf er á.

Athugaðu að námskeið er einungis haldið ef lágmarksþátttaka næst. 

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?

Kannaðu málið!

Starts
14. Jan 2025
Type
On site
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Mímir - símenntun
Enska framhald f. úkraínsku- og rússneskumælandi
Mímir - símenntun
On site16. Jan
Enska 1 fyrir rússnesku- og úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
On site21. Jan
Að lesa og skrifa á íslensku f. persneskumælandi
Mímir - símenntun
On site20. Jan
Að lesa og skrifa á íslensku f. arabísku mælandi
Mímir - símenntun
On site20. Jan
Íslenska 1 fyrir úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
Remote21. Jan
Íslenska talþjálfun 2-3 | 40 stundir
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Íslenska talþjálfun 2-3 20 stundir
Mímir - símenntun
On site14. Jan
Japanska - Framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
On site21. Jan
Japanska 1 - Byrjendanámskeið
Mímir - símenntun
On site23. Jan
Starfstengd íslenska í leikskóla og frístund (3-4)
Mímir - símenntun
On site20. Jan
Íslensk ljóðlist
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Spænska framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
On site15. Jan
Spænska - byrjendanámskeið
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Ítalska - framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
On site15. Jan
Ítalska fyrir byrjendur
Mímir - símenntun
On site13. Jan
ІСЛАНДСЬКА 1 | Ísl. og atvinnulíf f. úkraínskumæl
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Исландский 1 И ТРУДОВАЯ ЖИЗНЬ / Ísl. f. rússneskum
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Islandzki dla początkujących | Ísl. & atvinnulíf
Mímir - símenntun
On site27. Jan
Islandų kalba pradedantiesiems ir darbo rinka |
Mímir - símenntun
On site14. Jan
Icelandic & the labour market / Ísl. & atvinnulíf
Mímir - símenntun
Remote14. Jan
Ísl. & atvinnulíf f. spænskum. | Curso de Islandés
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Curso de Islandés | Íslenska og atvinnulífið
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Íslenska 2 | Icelandic 2
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Íslenska 2 á netinu | Icelandic 2 online course
Mímir - símenntun
Remote13. Jan
Íslenska 1 | Icelandic 1
Mímir - símenntun
On site11. Jan
Íslenska 1 á netinu | Icelandic 1 Online course
Mímir - símenntun
Remote13. Jan