Íslenska talþjálfun 2-3 20 stundir
About the course [Íslenska fyrir neðan]
Required proficiency for this course is the completion of Icelandic for foreigners level 1 and 2 or the equivalent otherwise acquired. Emphasis is placed on narrative and conversation in different situations with focus on pronunciation, syntax and basic grammar. Students practice conversations about material of interest to them through diverse approaches guided by the teacher with the aid of different alternatives such as social media, games and music. Icelandic courses are based on the Curriculum of Icelandic for Foreigners published by the Ministry of Education, Science and Culture.
A registered student is required to move to a different level / course, if necessary.
Attendance required: 75%
Please note that the course can only start if the minimum participation requirement is met.
Grants
Do you have the right to a grant from your union or the Icelandic Directorate of Labour to pay towards courses?
-----------
Upplýsingar á íslensku:
Forkröfur fyrir þetta námskeið eru að nemendur hafi lokið íslensku á stigum 1 og 2 eða hafi öðlast sambærilega kunnáttu. Áhersla er lögð á að þjálfa færni í frásögn og samræðum í mismunandi aðstæðum þar sem skerpt er á framburði, setningafræði og grundvallarmálfræði. Nemendur þjálfa samræður um áhugaverð málefni gegnum fjölbreytta nálgun sem kennari leiðir, m.a. með efni af samfélagsmiðlum, spilum og tónlist.*
Nauðsynlegt er að ljúka 75% mætingu til að fá útskriftarskírteini.
Athugaðu að námskeið er einungis haldið ef lágmarksþátttaka næst.
*Hvert námskeið er aðlagað viðkomandi nemendahópi og geta því áherslur verið mismunandi milli hópa. Stöðumat í upphafi námskeiðs er innifalið í námskeiðsgjaldinu fyrir þá sem þess þurfa til að vita hvaða stig hentar þeim í íslenskunáminu.
Mímir er viðurkenndur fræðsluaðili með vottun frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Ráðuneytið veitir viðurkenndum fræðsluaðilum styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga sem búsettir eru hér á landi, og skráðir eru með lögheimili í Þjóðskrá. Styrkurinn er nýttur til að niðurgreiða námskeiðsgjöld fyrir nemendur í íslensku.
Styrkur
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?