Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Að lesa og skrifa á íslensku f. persneskumælandi

Um námskeiðið

Námskeiðið er grunnur í íslensku fyrir nemendur sem þurfa að fara hægt yfir námsefnið. Lestur, ritun (einnig á lyklaborð) og tal eru þjálfuð með kennara sem talar mál hópsins.

Kennsluaðferðir eru fjölbreyttar og námsefni af vefmiðlum verður nýtt.

Uppbygging náms

Kennt er mánudaga til fimmtudaga klukkan 13:00-15:10

Á námskeiðinu læra nemendur íslenska stafrófið og þjálfa framburð, læra grunnorðaforða daglegs máls og einfalda setningagerð. Þeir læra að segja frá sjálfum sér og spyrja og svara einföldum spurningum. Innsýn í íslenskt samfélag er fléttuð inn í námið. Nemendur æfa tal, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga með áherslu á talþjálfun með fjölbreyttum kennsluaðferðum.

Þjálfun í að nota tölvur er hluti af námskeiðinu. Með því er er átt við að nemendur noti  tölvur til að skrifa einföld orð og upplýsingar um sjálf sig, og æfi sig í að opna gagnlegar vefsíður og nota „öpp“ sem komi að gagni í náminu eða daglegu lífi.

Mjög einföld málfræði er kynnt í tengslum við námsefnið. Námskrá menntamálaráðuneytis um nám í íslensku fyrir útlendinga er höfð til hliðsjónar við val námsþátta. Í lok námskeiðs er staða nemenda metin og þeim ráðlagt um áframhaldandi íslenskunám.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?

Kannaðu málið!

Starts
20. Jan 2025
Type
On site
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Mímir - símenntun
Enska framhald f. úkraínsku- og rússneskumælandi
Mímir - símenntun
On site16. Jan
Enska 1 fyrir rússnesku- og úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
On site21. Jan
Að lesa og skrifa á íslensku f. arabísku mælandi
Mímir - símenntun
On site20. Jan
Íslenska 1 fyrir úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
Remote21. Jan
Íslenska talþjálfun 3-4 (A2)
Mímir - símenntun
On site14. Jan
Íslenska talþjálfun 2-3 | 40 stundir
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Íslenska talþjálfun 2-3 20 stundir
Mímir - símenntun
On site14. Jan
Japanska - Framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
On site21. Jan
Japanska 1 - Byrjendanámskeið
Mímir - símenntun
On site23. Jan
Starfstengd íslenska í leikskóla og frístund (3-4)
Mímir - símenntun
On site20. Jan
Íslensk ljóðlist
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Spænska framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
On site15. Jan
Spænska - byrjendanámskeið
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Ítalska - framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
On site15. Jan
Ítalska fyrir byrjendur
Mímir - símenntun
On site13. Jan
ІСЛАНДСЬКА 1 | Ísl. og atvinnulíf f. úkraínskumæl
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Исландский 1 И ТРУДОВАЯ ЖИЗНЬ / Ísl. f. rússneskum
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Islandzki dla początkujących | Ísl. & atvinnulíf
Mímir - símenntun
On site27. Jan
Islandų kalba pradedantiesiems ir darbo rinka |
Mímir - símenntun
On site14. Jan
Icelandic & the labour market / Ísl. & atvinnulíf
Mímir - símenntun
Remote14. Jan
Ísl. & atvinnulíf f. spænskum. | Curso de Islandés
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Curso de Islandés | Íslenska og atvinnulífið
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Íslenska 2 | Icelandic 2
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Íslenska 2 á netinu | Icelandic 2 online course
Mímir - símenntun
Remote13. Jan
Íslenska 1 | Icelandic 1
Mímir - símenntun
On site11. Jan
Íslenska 1 á netinu | Icelandic 1 Online course
Mímir - símenntun
Remote13. Jan