Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Að lesa og skrifa á íslensku f. arabísku mælandi

Um námskeiðið

Námskeiðið er grunnur í íslensku fyrir nemendur sem þurfa að fara hægt yfir námsefnið. Lestur, ritun (einnig á lyklaborð) og tal eru þjálfuð með kennara sem talar mál hópsins

Kennsluaðferðir eru fjölbreyttar og námsefni af vefmiðlum verður nýtt.

Uppbygging náms

Kennt er mánudaga og miðvikudaga klukkan 16:30-19:30

Á námskeiðinu læra nemendur íslenska stafrófið og þjálfa framburð, læra grunnorðaforða daglegs máls og einfalda setningagerð. Þeir læra að segja frá sjálfum sér og spyrja og svara einföldum spurningum. Innsýn í íslenskt samfélag er fléttuð inn í námið. Nemendur æfa tal, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga með áherslu á talþjálfun með fjölbreyttum kennsluaðferðum.

Þjálfun í að nota tölvur er hluti af námskeiðinu. Með því er er átt við að nemendur noti  tölvur til að skrifa einföld orð og upplýsingar um sjálf sig, og æfi sig í að opna gagnlegar vefsíður og nota „öpp“ sem komi að gagni í náminu eða daglegu lífi.

Mjög einföld málfræði er kynnt í tengslum við námsefnið. Námskrá menntamálaráðuneytis um nám í íslensku fyrir útlendinga er höfð til hliðsjónar við val námsþátta. Í lok námskeiðs er staða nemenda metin og þeim ráðlagt um áframhaldandi íslenskunám.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?

Kannaðu málið!

Verð á námsleiðum er birt með fyrirvara um breytingar

Starts
20. Jan 2025
Type
On site
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Mímir - símenntun
Enska framhald f. úkraínsku- og rússneskumælandi
Mímir - símenntun
On site16. Jan
Enska 1 fyrir rússnesku- og úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
On site21. Jan
Að lesa og skrifa á íslensku f. persneskumælandi
Mímir - símenntun
On site20. Jan
Íslenska 1 fyrir úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
Remote21. Jan
Íslenska talþjálfun 3-4 (A2)
Mímir - símenntun
On site14. Jan
Íslenska talþjálfun 2-3 | 40 stundir
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Íslenska talþjálfun 2-3 20 stundir
Mímir - símenntun
On site14. Jan
Japanska - Framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
On site21. Jan
Japanska 1 - Byrjendanámskeið
Mímir - símenntun
On site23. Jan
Starfstengd íslenska í leikskóla og frístund (3-4)
Mímir - símenntun
On site20. Jan
Íslensk ljóðlist
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Spænska framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
On site15. Jan
Spænska - byrjendanámskeið
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Ítalska - framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
On site15. Jan
Ítalska fyrir byrjendur
Mímir - símenntun
On site13. Jan
ІСЛАНДСЬКА 1 | Ísl. og atvinnulíf f. úkraínskumæl
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Исландский 1 И ТРУДОВАЯ ЖИЗНЬ / Ísl. f. rússneskum
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Islandzki dla początkujących | Ísl. & atvinnulíf
Mímir - símenntun
On site27. Jan
Islandų kalba pradedantiesiems ir darbo rinka |
Mímir - símenntun
On site14. Jan
Icelandic & the labour market / Ísl. & atvinnulíf
Mímir - símenntun
Remote14. Jan
Ísl. & atvinnulíf f. spænskum. | Curso de Islandés
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Curso de Islandés | Íslenska og atvinnulífið
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Íslenska 2 | Icelandic 2
Mímir - símenntun
On site13. Jan
Íslenska 2 á netinu | Icelandic 2 online course
Mímir - símenntun
Remote13. Jan
Íslenska 1 | Icelandic 1
Mímir - símenntun
On site11. Jan
Íslenska 1 á netinu | Icelandic 1 Online course
Mímir - símenntun
Remote13. Jan