
Mímir - símenntun

Enska byrjendur stig 1 og 2
Um námskeiðið
Námskeiðið er tileinkað einstaklingum sem hafa litla eða enga þekkingu í ensku. Áhersla er á færni í samskiptum, á meðan undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði eru kynnt til leiks á náttúrulegan hátt gegnum efni námskeiðsins.
Nemendur munu læra:
- Að tjá sig með einföldum hætti og að bjarga sér í einföldum samskiptum.
- Að geta skilið hversdags orðaforða á ensku.
- Um menningar enskumælandi landa og mismunandi hreima.
Í lok námskeiðsins ættu nemendur að geta haft samskipti í einföldum hversdags umræðum.
Þetta námskeið er á stigi A-1 skv. evrópska tungumálarammanum.
Nánari upplýsingar í síma 580-1800 eða á [email protected]
Það er 18 ára aldurstakmark á námskeiðin hjá Mími
Starts
9. Sep 2025Type
RemoteShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Mímir - símenntun
Dyravarðanám á ensku | Doormen/Bouncer course
Mímir - símenntunOn site01. Sep
Sænska fyrir byrjendur
Mímir - símenntunOn site11. Sep
Endurmenntun kennara - Leiklist í kennslu
Mímir - símenntunOn site19. Aug
Endurmenntun kennara - útinám
Mímir - símenntunOn site19. Aug
Japanska stig 1 og 2
Mímir - símenntunOn site23. Sep
Spænska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntunOn site10. Sep
Ítalska - stig 1 og 2
Mímir - símenntunOn site15. Sep
Samfélagstúlkun
Mímir - símenntun29. Sep
Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntunOn site11. Aug
Fjölbreytileiki í íþróttakennslu - endurmenntun
Mímir - símenntunOn site19. Aug
Basic Computer Skill & Self-Empowerment for Arabic
Mímir - símenntunOn site08. Sep
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Mímir - símenntunRemote20. Aug