Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Japanska stig 1 og 2

日本語を話そう Tölum japönsku! Námskeiðið er ætlað byrjendum í japönsku. Þjálfun í framburði og orðaforði byggður upp með einföldum textum og samtölum.

 

Japanska stig 1

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa enga eða litla þekkingu í japönsku. Hnitmiðaðir tímar sem gefa góða innsýn í japanska tungu, lífsstíl og menningu.

Japönsku hljóðstafrófin „Hiragana“ og „Katakana“ eru kynnt og farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði.

Markmið námskeiðsins er að nemendur geti lesið japönsku stafrófin (Hiragana og Katakana), átt í einföldum orðaskiptum við mismunandi aðstæður.

Dæmi af efni sem nemendur læra í námskeiðinu:

  • Lestur og skrift af Hiragana og Katakana
  • Kveðjur, dagleg orðasambönd
  • Sjálfskynning (atvinna, þjóðerni o.s.frv.)

Japanska stig 2

Námskeiðið er framhald af japönsku 1, og ætlað fólki sem er með fyrsta grunnkunnáttu í japönsku (Hiragana, Katakana stafrófin og málfrærði).

Markmið námskeiðsins er að nemendur geti lesið og skrifað japönsku stafrófin (Hiragana og Katakana), talað um sjálfan sig og tjáð sig átt í einföldum orðaskiptum við mismunandi aðstæður.

 

Dæmi af efni sem nemendur læra í námskeiðinu:

  • Málfræði (setningargerð, smáorð/particles s. frv.)
  • Tala um uppáhaldsmatinn þinn
  • Tala við vin um hvert á að fara til að borða
Starts
23. Sep 2025
Type
On site
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Mímir - símenntun
Íslenska 3 fjarnámskeið | Icelandic 3 online
Mímir - símenntun
Remote18. Aug
Íslenska 2 fjarnámskeið | Icelandic 2 online
Mímir - símenntun
Remote18. Aug
Íslenska 1 fjarnámskeið | Icelandic 1 online
Mímir - símenntun
Remote19. Aug
ІСЛАНДСЬКА 1 | Íslenska 1 fyrir úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
On site18. Aug
Исландский 1 И ТРУДОВАЯ ЖИЗНЬ | Íslenska f. rússn.
Mímir - símenntun
On site01. Sep
Að lesa og skrifa á íslensku - Arabar- kvöldnám
Mímir - símenntun
On site08. Sep
Curso de Islandés p. principiantes
Mímir - símenntun
On site19. Aug
Islandų kalba pradedantiesiems | ísl. fyrir lith.
Mímir - símenntun
On site19. Aug
Félagsliðagátt / félagsliðabrú
Mímir - símenntun
04. Sep
Menntastoðir hjá Mími - Staðnám
Mímir - símenntun
On site25. Aug
Menntastoðir hjá Mími - fjarnám
Mímir - símenntun
Remote20. Aug
Dyravarðanám á ensku | Doormen/Bouncer course
Mímir - símenntun
On site01. Sep
Sænska fyrir byrjendur
Mímir - símenntun
On site11. Sep
Endurmenntun kennara - Leiklist í kennslu
Mímir - símenntun
On site19. Aug
Endurmenntun kennara - útinám
Mímir - símenntun
On site19. Aug
Enska byrjendur stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Remote09. Sep
Spænska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntun
On site10. Sep
Ítalska - stig 1 og 2
Mímir - símenntun
On site15. Sep
Samfélagstúlkun
Mímir - símenntun
29. Sep
Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntun
On site11. Aug
Fjölbreytileiki í íþróttakennslu - endurmenntun
Mímir - símenntun
On site19. Aug
Basic Computer Skill & Self-Empowerment for Arabic
Mímir - símenntun
On site08. Sep
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Mímir - símenntun
Remote20. Aug