
Mímir - símenntun

Gervigreind í daglegu lífi
Gervigreind í daglegu lífi – Byrjendanámskeið fyrir öll
Fimmtudaginn 25.september milli 17:10 og 20:30
Lengd: 3 klst.
Kennslumáti: Staðnám
Kennslutungumál: Íslenska
Þáttakendur fá sendan tölvupóst með öllum helstu upplýsingum viku fyrir námskeiðið
Lýsing:
Þetta námskeið er ætlað þeim sem eru forvitnir um gervigreind (AI) og vilja kynnast grunnatriðum hennar á einfaldan og skemmtilegan hátt.
Markmið námskeiðsins:
- Að veita almenna innsýn í hvað gervigreind er, hvernig hún virkar og hvar við sjáum hana í okkar daglega lífi.
- Að sýna hvernig gervigreind getur hjálpað okkur í einföldum verkefnum, eins og ferðaplönum, heimilisskipulagi, að finna upplýsingar á netinu og fleira.
- Að veita hagnýtar leiðbeiningar um hvernig þátttakendur geta nýtt einföld forrit og öpp sem nýta sér gervigreind til að auðvelda og skipuleggja dagleg verkefni.
Fyrir hverja er námskeiðið?
Þetta námskeið er fyrir öll sem vilja öðlast betri skilning á gervigreind án þess að þurfa flókna tæknilega þekkingu. Þátttakendur þurfa ekki að vera með mikla tölvukunnáttu en ættu að hafa áhuga á að kynnast nýrri tækni og hvernig hún getur auðveldað daglegt líf.
Starts
25. Sep 2025Type
On siteShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Mímir - símenntun
Ítalska stig 1 og 2
Mímir - símenntunOn site29. Sep
Íslenska talþjálfun 2-3 | Spoken Icelandic 2-3
Mímir - símenntunOn site15. Sep
Enska fyrir byrjendur | English for beginners
Mímir - símenntunRemote30. Sep
Framhaldsnámskeið í spænsku
Mímir - símenntunOn site29. Sep
Basic Computer Skills and Self-Empower for Arabic
Mímir - símenntunOn site22. Sep
Að lesa og skrifa á íslensku - Persneskumælandi
Mímir - símenntunRemote15. Sep
Curso de Islandés | Íslenska fyrir spænskumælandi
Mímir - símenntunOn site11. Sep
Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntunOn site29. Sep
Tungumálamentorar í fyrirtækjum
Mímir - símenntun22. Sep
Íslenska 2 fyrir pólskum.| Icelandic 2 for Polish
Mímir - símenntunOn site18. Sep
Íslenska 2 | Icelandic 2
Mímir - símenntunOn site08. Sep
Íslenska 4 - námskeið á netinu á laugardögum
Mímir - símenntunRemote13. Sep
Íslenska 3 fjarnám | Icelandic 3 online
Mímir - símenntunRemote27. Sep
Íslenska 2 fjarnámskeið | Icelandic 2 online
Mímir - símenntunRemote27. Sep
Íslenska talþjálfun 2-3 | Spoken Icelandic 2-3
Mímir - símenntunOn site16. Sep
Íslenska 2 og atvinnulífið-hægferð | Icelandic 2
Mímir - símenntunOn site22. Sep
Sænska fyrir byrjendur
Mímir - símenntunOn site11. Sep
Japanska stig 1 og 2
Mímir - símenntunOn site23. Sep
Ítalska - stig 1 og 2
Mímir - símenntunOn site15. Sep
Basic Computer Skill & Self-Empowerment for Arabic
Mímir - símenntunOn site22. Sep